28.8.2007 | 09:52
Hvar fengu sjávar "anemones" mennsk gen?
Langaði að benda á skemmtilegt blogg hjá William Demski þar sem fjallað er um rannsókn sem sýndi að "anemones" hefði ótrúlega flókin gen og mörg þeirra eins og þau væru mörg hver mjög lík genum manna. Þeir sem vita íslenska heitið á "anemones" endilega látið mig vita.
Hérna er blogg færslan: http://www.uncommondescent.com/intelligent-design/where-did-sea-anemones-get-human-genes/
Blogg greinin fer vel yfir afhverju þetta passar engann veginn við darwinisma svo fróðleiksfúsir endilega kíkið á hana og segið mér hvað ykkur finnst.
Ég aftur á móti er að fara í stutt ferðalag og kem aftur eftir einn eða tvö daga.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Mofi
Anemónur eru kallaðar skógarsóleyjar ef þær eru uppi á landi, en "sea animone" er aftur á móti holdýr, ætli það heiti ekki sæfífill á Íslensku. Önnur holdýr eru t.d. kóraldýr og marglyttur.
Greinin í Science, sem greinin sem þú vitnar í vitnar í samantekt um, er ósköp hefðbundin náttúruvísindagrein og ég sé ekki hvað er svona merkilegt við hana. Höfundar hennar telja hana alls ekki fara á skjön við þróunarenninguna, mér sýnist þvert á móti að þeir séu frekar sáttir við niðurstöður. Höfundur greinarinnar sem þú vitnar í virðist hins vegar ekki kunna skil á náttúrufræði.
Ekki gat ég fundið það í greininni að "mennsk" gen væru í þessu dýri. Holdýr eru mjög frumstæð dýr og sameiginlegur forfaðir okkar og núlifandi holdýra hefur væntanlega verið holdýr, fyrir um 700 milljónum ára. Þá eru komnir fram fjölfrumungar og frumur með kjarna, alveg eins og okkar, og því varla við öðru að búast en að stór hluti erfðamengis þessa dýrs sé svipað og okkar. Það er ekkert í greininni um að sæfíflar hafi haft "ótrúlega" flókin gen - þeir eru með þau gen sem búist var við.
Höfundar greinarinnar segja: "In many ways, the ancestral genome was not so different from ours", þ.e. ekki hafa orðið miklar grundvallarbreytingar frá genum þessa sameiginlega forföður og okkar. Þeir segja hvergi, svo ég sjái, að sæfíflar hafi sömu gen og við.
Kær kveðja
Brynjólfur Þorvarðarson (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 21:29
Kærar þakkir Brynjólfur. Ég sé samt ekki betur en þetta eru mjög réttmætar spurningar sem greinin kastar fram. Hvernig getur svona dýr sem finnst í kambríum lögunum, sem sagt fyrstu dýrin sem verða til samkvæmt þróunar hugmyndafræðinni innihaldið gen mjög lík þeim sem við mennirnir hafa? Líka athyglisvert að lesa athugasemdirnar eins og að þarna voru líka að finna plöntu gen sem hlýtur að vera merkileg. Hvernig eiga svona dýr að geta haft svona gen áður en þau koma fram þannig að náttúruval geti gert sína galdra við þau?
Arngrímur, þróunarhugmyndafræðin er stórt gat, það þarf engin að pota gat í stórt gat. Annas var þessi athugasemd þín svo slöpp að ég ætti að eyða henni, innihélt ekkert nema rökleysuleiðindi.
Mofi, 30.8.2007 kl. 13:35
Sæll Mofi
Þessi sæfífill er vissulega frumstæður fjölfrumungur af ríki dýra. En þegar hann kemur upp eru milli tveir og þrír milljarðir ára frá því fyrstu frumurnar verða til. Mjög stór hluti genamengisins snýst um frumuna sjálfa, þegar sæfíflar eru uppi eru frumur meira og minna fullþróaðar, og við tekur þróun fjölfrumunga, þ.e. hvernig frumurnar raða sér saman.
Þar sem frumur okkar og frumur sæfífils eru í grunninn eins þá er ekki skrítið að við séum með mikið af sömu genunum. Aðspurður myndi ég giska á að þriðjungur gena okkar og sæfífils væri svipaður, og einhver jafnvel nánast eins. En í raun veit ég ekkert um hvert hlutfallið er, gæti þess vegna verið helmingur.
Plöntur og dýr eiga sameiginlegan forföður sem var uppi eftir að frumur voru að mestu fullþróaðar. Einfrumu dýr þróast út frá einfrumu plöntum, nokkuð áður en sæfífillinn áðurnefndi kom fram. Því er ekki skrítið að plöntur og dýr hafi sameiginlegt erfðamengi. Þú ert að hluta með sömu gen og grasið sem þú gengur á.
Ég vil benda þér á að bloggið sem þú vísar til er skrifað um inngang að greininni, það sem blaðamenn kalla "blurb". Þetta er ekki greinin sjálf. Blurbið er iðulega ýkjukennt, bæði er þar um að kenna útgefandanum en svo eru líka margir vísindamenn sem kunna að vekja athygli á sér. Setning á borð við það að sæfíflar séu með mörg gen eins og við vekur áhuga lesenda. En í greininni sjálfri er þetta allt á miklu rólegri nótum.
Til að geta dregið ályktanir um þróunarkenningu Darwins út frá grein í Science þarf fyrst að lesa greinina. Sem er auðvitað ekki fyrir hvern sem er, ég skil það vel, og þess vegna er líka allt í lagi að ræða þetta eins og við erum að gera hérna.
Kær kveðja
Brynjólfur
Brynjólfur Þorvarðarson (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.