Smá böggur hjá NASA, 1998 ekki lengur heitasta ár sögunnar heldur 1938

Ekki nóg með það heldur öll árin á tuttugustu og fyrstu öldinni ekki lengur á topp tíu listanum.  Það sem mér finnst aðalega merkilegast er hve mikið fjaðrafok myndast þegar eitthvað styður uppáhalds gæludýra hugmyndir einhverra manna, en síðan þegar það reynist vera vitleysa þá láta allir eins og ekkert sé. 

Langaði aðeins að benda á þetta en hérna er skemmtilegur pistill sem fjallar um þetta áhugaverða mál: 

http://www.ocregister.com/opinion/american-iraq-data-1804986-year-america


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Helgason

Kæri Haldór fyrirgefðu mér að ég skyldi nefna í gáleysi  Elen G White að kenningar aðventista væri byggðar á henni   það alls ekki rétt aðaventistarkirkjan er byggð á biblíunni .

Kv

Jói

Jóhann Helgason, 14.8.2007 kl. 00:55

2 Smámynd: Mofi

Það er nú hið minnsta mál Jói :)  

Mofi, 14.8.2007 kl. 01:42

3 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Menn þurfa að sjá tækifærin í hlínun jarðar.

þetta er ekki endilega svo slæmt...

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 17.8.2007 kl. 16:55

4 Smámynd: Mofi

Það var frétt sem fylgdi stuttu eftir þar sem fjallað var um hvernig fjölmiðlar voru með óttablandinn áróður um hlínun jarðar á þessum árum, 1938. Bara gott að hafa í huga hvað hefur gerst í fortíðinni, sjá: http://www.washingtontimes.com/article/20070814/NATION02/108140063

Mofi, 17.8.2007 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803194

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband