Kristileg tónlist

Ég er tiltulega nýbúinn að kynnast þessum hljómsveitum og er einkar ánægður að hafa fundið kristilega tónlist sem ég get hlustað á.  Sálmar eru sungnir í minni kirkju og margir þeirra eru mjög fallegir en ekki beint tónlist sem ég vil hlusta á dags daglega.  Á Lindinni og fleirum kristilegum stöðvum þá eru oftar en ekki gospel tónlist sem er eitur í mínum eyrum.  Rokk er mér alveg í blóð borið en hef ekki kynnst mikið af kristilegu rokki en fyrir ekki svo löngu síðan þá kynntist ég nokkrum góðum hljómsveitum og langaði að deila því með blogheimum.  Vonandi hefur einhver þarna úti jafn mikið gaman af þessu og mér.

Newsboys - Shine
http://www.esnips.com/doc/06610a10-a7cc-4b72-aa8c-949bc3d497f5/Newsboys-Shine

Newsboys - He reigns
http://www.esnips.com/doc/c96a31e6-1dfb-45b6-804b-d438a50f0fd1/Newsboys---He-Reigns

Newsboys - I am free
http://www.esnips.com/doc/20b68f2e-4f1d-406d-b513-0a7a94d4ee35/Newsboys---I-Am-Free-(live)

Newsboys - Don't serve breakfest in hell
http://www.esnips.com/doc/67672533-c559-432c-9aea-cc2776516d26/Newsboys---Dont-Serve-Breakfast-in-Hell

Jars of clay - Flood
http://www.esnips.com/doc/6e8e910f-c5de-4b48-af0a-86117c72d49c/Flood---Jars-Of-Clay

Jars of clay - Liquid
http://www.esnips.com/doc/c9bc560c-f8c5-4fc1-bb6d-5c683c79ce02/Liquid---Jars-Of-Clay

Petra - Road to zion
http://www.esnips.com/doc/fcd3a934-160a-464a-a508-fd3274f72cb9/Petra---Road-to-Zion

Petra - Beyond belief
http://www.esnips.com/doc/db7c4278-2f99-4ea9-aab2-38ffeee0505b/04-Beyond-Belief

Ég verð síðan bara að vona að þessir linkar eru löglegir Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Hjaltason

Gospel er eitur, hahaha word....

Mamma er alltaf með eitthvað Gospel í græjunum, ég bara skil ekki þessa tónlistarstefnu, eins og er nú mikil vinna lögð í þetta.

Má ég benda þér á hina íslensku Jack London

Tryggvi Hjaltason, 25.7.2007 kl. 17:27

2 Smámynd: Mofi

Kannski óþarflega sterkt til orða tekið    kannski...

Íslensku Jack London? 

Mofi, 26.7.2007 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband