Sextíu prósent íbúa Kanada trúa að Guð skapaði mannkynið

Góðar fréttir frá Kanada. Könnun sem var þar gerð bendir til þess að 60% af íbúum Kanada trúir að Guð hafa annað hvort beint eða óbeint skapað manninn.  Þetta ætti að eyðileggja þá hugmynd að fólk í Kanada hefur gleypt hugmynd Darwins með húð og hári.  Úr fréttinni sjálfri:

The poll suggests Canadians divide in essentially three groups on the issue of creation: 34 per cent of those polled said humans developed over millions of years under a process guided by God; 26 per cent said God created humans alone within the last 10,000 years or so; and 29 per cent said they believe evolution occurred with no help from God.

Hér er fréttin: http://cnews.canoe.ca/CNEWS/Canada/2007/07/03/4309557-cp.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég var alinn uppí Kanada og þessar tölur koma mér ekki á óvart. Þeir eru skynsamir Kanadamenn.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.7.2007 kl. 20:40

2 Smámynd: Mofi

Jebb, alveg sammála að þeir eru skynsamir og miklu fróðari um þessi mál en íslendingar.  Kannski er okkar vandamál að náttúran okkar er svo fábrotin, lítið af dýrum í kringum okkur svo íslendingum hreinlega vantar að sjá meira af þessari stórkostlegu sköpun.  En gaman að lesa svona upplífgandi fréttir, gefur manni von um betri tíma hérna á klakanum. 

Mofi, 12.7.2007 kl. 14:41

3 Smámynd: Tryggvi Hjaltason

hvar fær ragnar Steinn sína tölfræði!

Kanada er töff, það er alveg rosalega gaman að bera saman ýmis mál hjá Kanada og stóra bróður (USA) t.d. skóla og heilbrigðiskerfi, tölfræði á glæpum og fátækt.

Tryggvi Hjaltason, 14.7.2007 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 803249

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband