Stúdering á trú frum Aðvent kirkjunnar

Hérna er sería af lexíum sem glíma við hvað Aðvent kirkjan trúði þegar hún var stofnuð og þegar Ellen White var á lífi til að leiða kirkjuna. Sasgan hvernig Aðvent kirkjan varð til er mjög merkileg og hvernig Guð gaf Ellen White sýnir og handleiðslu um trú og verk kirkjunnar. Það sem Aðvent kirkjan leit á sem grundvallar trú kirkjunnar var hver Guð er en sú trú hefur breyst. Margir setja þessa spurningu, hver Guð er, aftarlega þegar kemur að hvað er mikilvægt að trúa og vita en það er rangt. Hver Guð er, er mikilvægasta atriði trúarinnar því kjarni hinnar kristnu trúar er vinskapur við Guð.

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803265

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband