Athugasemdir

1 Smámynd: Óli Jón

Myndskeiðið er horfið, þeir hafa líklega ekki verið mjög staðfastir í þessari skoðun sinni ...

Óli Jón, 24.2.2019 kl. 17:35

2 Smámynd: Mofi

Ég vona að þetta er myndbandið sem ég deildi upphaflega.

Mofi, 8.3.2019 kl. 13:05

3 Smámynd: Óli Jón

Þetta er allt frekar slappt. Auðvitað er ekkert mál að safna saman í svona lista, en það gerir hann ekki marktækan.

Ég kíkti á vefinn og þar er vitnað í Dr. Rebecca Keller sem vinnur hjá Gravitas Publications sem er heilaþvottastöð fyrir lítil börn sem geta ekki aðgreint rugl og skynsemi. Um Keller er sagt: "Although professing to be an advocate of “open inquiry” in science, Keller is a proponent of intelligent design".

Ég tók nokkur nöfn af handahófi og ekki þarf að róta mikið til þess að finna tengsl við kristni:

Donald Ewert, Hough Ear Institute

Um stofnandann: "Dr. Hough put his Christian faith in action in many ways, including traveling the globe with his wife on medical mission trips, leading Bible studies and mentoring other Christians."

https://legacy.newsok.com/obituaries/oklahoman/obituary.aspx?n=jack-hough&pid=160805944&fhid=4575

James Pierre Hauck, Physicist

https://www.facebook.com/PierreEspirit/ > https://twitter.com/drjphauck1

Donald Calbreath

https://www.whitworth.edu/cms/

Allen Magnuson

http://worldwideflood.com/general/about_us.htm (þetta er bara fyndið og sorglegt :)

Gayle Livingston Birchfield

Lækar greinar þarna: https://www.allaboutscience.org/common/aboutus.htm / https://www.allaboutgod.com/

Þetta er því slappur og lélegur listi, að því er virðist vera, yfir kristna vísindamenn sem geta ekki aðgreint trú sína frá vísindalegum staðreyndum. Þú birtir þetta sem alvöru gagn og í því felast mikil óheilindi því þetta er kynnt þannig að þarna eigi að vera á ferðinni alvöru listi yfir alvöru vísindamenn sem koma hlutlægt að málinu. Svo er ekki.

Þú verður að gera betur en þetta, Mofi, þessi birting er bara hrein og klár leti.

Óli Jón, 8.3.2019 kl. 16:40

4 Smámynd: Mofi

Frá mínum sjónarhóli þá er einmitt að einhver er kristinn er merki um að vera gáfumenni svo :)  sé þetta aðeins öðru vísi.

Mofi, 8.3.2019 kl. 16:43

5 Smámynd: Mofi

Þetta er allt fólk með doctors gráður svo að minnsta kosti finnst mér eðlilegt að heyra hvað það hefur að segja. Persónulega skil ég ekkert í því hvernig einhver getur trúað kenningu Darwins en þannig er það nú.

Mofi, 8.3.2019 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband