Góð tilfinning að drepa aðra lífveru?

Þetta er nú sorglega fréttin. Að dásama hvað það er góð tilfinning að drepa. Það er eitt að þurfa að veiða en þá að minnsta kosti sýna smá manndóm og ekki fagna því. Fólk sem fær ánægju af því að drepa aðra lífveru er sjúkt og hreinlga illmenni. 


mbl.is Felldi þrjú dýr á mínútu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Hugsa að það sé kannski ólíku saman að jafna eftir aðstæðum. Það er full ástæða til að fagna fyrir frumstæðan veiðimann sem tekst að drepa bráð sem fæðir hungruð börnin hans. Ekkert sjúkt við slíka ánægju. En yfirstéttarkellingar sem hafa enga þörf fyrir að veiða sér til matar, þar sem múnderingin er aðalatriðið ... það er kannski aðeins önnur saga?

Þorsteinn Siglaugsson, 26.9.2018 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband