Hefur Sósíalista hugmyndafræðin einhvern tíman staðið sig?

Ef síðasta öld kenndi okkur eitthvað þá er það að Sósíalismi er ein sú hræðilegasta hugmyndafræði sem mannkynið hefur dottið í hug. Það er skiljanlegt að fyrstu Sósíalistarnir töldu þessa hugmyndafræði geta gengið, verið jafnvel lykilinn að útópíu almennings. Í dag aftur á móti höfum við mjög góða þekkingu á hverjir ávextirnir eru af þessari hugmyndafræði út frá sögu síðustu aldar. Hörmungar Sóvíetríkjanna og Kína ættu að duga ef ekki, hve mikið af fólki þarf þá eiginlega að deyja til að sannfæra slíkt fólk?

Í dag er verið að prófa Sósíalismann enn og aftur í Venesúela og árangurinn lætur ekki á sér standa. Land með gnægðir af olíu er nú með endalausar biðraðir eftir nauðsynjavörum og morð tíðnin orðin 89 fyrir hverja 100.000 íbúa landsins, sjá: Venezuela 2018 Crime & Safety Report  Til samanburðar þá er morð tíðnin í Bandaríkjunum 5.4 á hverja 100.000 íbúa. 

Hérna eru nokkur myndbönd sem fjalla um þetta:

 

 

 

 

 


mbl.is „Reykjavíkurborg er að standa sig illa“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Þú semsagt skilur ekki muninn á sósíalisma og kommúnisma?

Óskar, 1.8.2018 kl. 10:40

2 Smámynd: Mofi

Ég myndi orða það þannig að ég sé ekki muninn á sósíalisma og kommúnisma. Sé bara mismunandi stig af svipaðri vitleysu. Ef þú vilt deila þinni sýn með mér þá hefði ég gaman af.

Mofi, 1.8.2018 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband