Hefur ríkið rétt yfir þínu lífi, hvort þú lifir eða deyrð?

Það sem angrar mig varðandi mál Alfie's er að stjórnvöld ákváðu að foreldrar Alfie fengju að reyna að bjarga lífi síns eigins barns. Þetta hljómar eins og eitthvað sem gerðist í Sovíetríkjunum sálugu þar sem að frelsi einstaklingsins var ekki beint mikils virði. Við hlægjum í dag að því að á miðöldum þá var litið á sem að álit kongins væri meira virði en álit bóndans. Við teljum okkur vita í dag að bæði bóndinn og kongurin eru aðeins manneskjur og þegar kemur að rækta mat þá er bóndinn miklu líklegri til að vita betur en kongurinn. 

Vonandi dó Alfie ekki til einskis og að fólk sé að vakna. Að það sé engan veginn sátt við það að þetta gæti gerst fyrir það. Að ef það er í lífshættu að þá gætu einhverjir pólitíkusar eða læknar gætu valið að það væri best fyrir það að deyja. Ég vona að kosningar í framtíðinni munu endurspegla vilja fólksins að ríkið á að virði frelsi einstaklingsins til að gera það sem hann telur vera sjálfum sér fyrir bestu, á meðan auðvitað að hann skaði ekki aðra.


mbl.is Alfie Evans lést í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband