Ef þú ert ekki sammála mér í pólitík ertu vond manneskja

Það sem angrar mig við pólitísk mál eins og byssulöggjöf er sú taktík að mála þá sem þú ert ósammála sem vont fólk.  Eins og að önnur fylkingin af fólki vill að brjálæðingar drepi börn. Einn telur að það sem myndi bjarga lífum væri að það væru aðilar í skólum sem gætu varið skólan ef svona kemur upp á. Annar aðilinn telur að ef að skólar væru svæði þar sem byssur væru bannaðar, að það myndi koma í veg fyrir svona ódæði.

Mér finnst fólkið sem vill hertari löggjöf og gera skóla að byssulausum svæðum vera stór hættulegt; að þessi aðferð muni aðeins kosta líf en ég vil ekki mála þetta fólk sem vont fólk. Ég tel að það meinar vel en bara hefur ekki hugsað málið til enda.  Aftur á móti þá er þessi hópur fólks mjög gjarn á að mála hinn hópinn sem vont fólk, fólk sem elskar byssurnar sínar meira en börn eins og sumir setja þetta upp.  Þannig aðferð í pólitík er virkilega ljót og það fólk ætti að skammast sín.


mbl.is „Hún var myrt í síðustu viku“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband