Er vandamálið ójöfnuður?

Að mörgu leiti þá já, okkur líkar illa við ójöfnuð; eins og einhverjar manneskjur eru meira virði en aðrar.  En er það það sem raunverulega skiptir máli?  Segjum sem svo að þú standir frammi fyrir tveimur valmöguleikum, annar er sá að allir í samfélaginu verða nokkurn veginn jafnir en búa við slæm kjör. Hinn valmöguleikinn er að það er heil mikill ójöfnuður en almennt þá hefur fólk það gott.  Hvort myndir þú velja?

Eigum við að einbeita okkur að því að reyna að gera Bill Gates fátækari eða eigum við að einbeita okkur á því að auka lífsgæði og þá sérstaklega þeirra sem lifa við sára fátækt?  Náttúrulega, sumir sjá lausnina sem voðalega einfalda, taka allt frá Bill Gates og gefa öðrum. Ímyndaðu þér tíu manna "samfélag" þar sem einn aðilinn á miljón en allir hinar eiga rétt um 10.000 krónur. Er það eitthvað annað en þjófnaður ef að þau kjósa og meirihlutinn ákveður að taka miljónina af þeim ríka og deila henni á milli sín?  Er það þannig að fólk getur alltaf komið sér saman um að gera eitthvað og þá er það í lagi af því að þau kusu?

 


mbl.is 1.000 efnamestu eiga nær allt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband