7.1.2018 | 12:48
Ekki alveg samkvæmt spám loftslagshlýnunar
Einu sinni gerði Al Gore tilraun til að hræða mannkynið með sínum spáum um hversu ógurlegar breytingar væru framundan vegna áhrif manna á umhverfið, allt átti að hlýna gífurlega. Hann talaði til dæmis um hvernig Norður póllinn yrði án ís í kringum 2014 en augljóslega þá hefur það ekki gerst. Hið fyndna er að það urðu litlar sem engar hitabreytingar eftir að myndin hans Al Gore "An Inconvenient Truth" kom út. Þá var breytt um taktík og talað um loftslagsbreytingar frekar en hlýnun. Þegar kenningin getur spáð fyrir auknum hita eða auknum kulda þá er augljóslega lítið gagn í slíkri kenningu og ekki mikið sem gefur til kynna hvort hún sé sönn. Al Gore var með fleiri spár eins og að fjallið Kilimanjaro yrði snjólaust í kringum 2014 en það hefur ekki ræst. Hann sagði að hitabylgjur eins og sú sem drap 35.000 manns í Evrópu yrðu fleiri og enn skæðari, það hefur ekki ræst.
Það væri frábært ef að mannkynið gæti hætt þessu tilgangslausa rifrildi og sameinast um það sem allir geta verið sammála um, loftmengun í borgum er óásættanleg og við verðum að leysa það vandamál. Einnig er rusl mengun mannsins, aðallega plastið sem við hendum er að skaða lífríki jarðar og við þurfum að leysa það.
Hérna eru nokkur góð myndbönd um hvað er þessu rifrildi um loftslagshlýnun.
Skjaldbökurnar stjarfar í kuldanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Utanríkismál/alþjóðamál, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við verðum endilega að kaupa meiri olíu til þess að aumingja prinsarnir þurfi ekki að fara að borga skatta: Handtóku ellefu prinsa
Hörður Þormar, 7.1.2018 kl. 13:59
Við þurfum endilega að fjölga rafmagnsbílum hérna á Íslandi, aðalega í Reykjavík til minnka loftmengunina. Ef að þessir prinsar eru að mótmæla óréttlæti þá fá þeir prik fyrir það og vonandi stuðning af vesturlöndunum.
Mofi, 7.1.2018 kl. 14:45
Hvernig væri að Íslendingar gerðu eitthvað í þeirri mengun sem þeir geta gert eitthvað gagn í og hætti að dæla kúk, hlandi og öðru sóðalegu skólpi í hafið og hætti einhverju skattarugli sem á að hjálpa loftslagsmengun og allir heilbrigðir menn og konur vita að gengur ekki upp.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 7.1.2018 kl. 18:27
Já, ég hefði meira álit á að gera eitthvað í svona mengun sem er sjáanlega af hinu slæma en þessi endalausa hlýnun sem er miklu erfiðara að sanna og erfiðara að leysa. Tökum t.d. megnið af mannkyninu er langt frá þeim staðli sem við hérna á vesturlöndum lítum á sem sjálfssagðan hlut. Ef að þetta fólk á komast út úr sárri fátækt þá þarf orku til þess. Það er kannski hinn leynda ástæða bakvið þennan endalausa áróður um hlýnun jarðar, það er fólk sem vill ekki sjá að miljarðar manna sem býr við sára fátækt nái að klóra sig út úr því.
Mofi, 7.1.2018 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.