Að tala svo að fólk skilji

Nú á dögum samfélagsmiðla þá glímir fólk við að allt sem það segir getur verið greint í öreindir af hinu ólíklegasta fólki. Fólk sem þekkir hvorki þig né þínar aðstæður svo þegar það heyrir þig segja eitthvað þá býr það til alls konar ályktanir og oftar en ekki misskilur allt saman. Ég hef enga lausn á þessu, í rauninni held að þetta sé óleysanlegt. Eina leiðin til að skilja afstöðu einhvers einstaklings er að hlusta á hann ýtarlega þar sem hann gerir sitt besta til að útskýra mál sitt. En við lifum einnig á tímum þar sem stór hluti mannkyns gefur sér ekki einu sinni tíma til að lesa fyrirsagnir hjá óáreiðanlegum fréttaveitum eins og CNN; hvað þá lesa fyrirsagnir hjá nokkrum fréttamiðlum. Svo höfum fólkið sem finnst vera nokkuð upplýst vegna þess að les lauslega nokkrar fréttir hjá einum hlutdrægum fréttamiðli en flestir stóru fréttamiðlarnir halla svo mikið til vinstri að þeir eru sofnaðir í þessari stöðu.

Denzel Washinton orðaði þetta virkilega vel eins og sjá má hérna fyrir neðan.

Ef að minnsta kosti fólk gerði sér grein fyrir sinni eigin fáfræði þá væri það risastórt skref í rétta átt. Að ef það ætlar að hafa sterka skoðun á einhverju málefni eða persónu að þá gefa sér tvö þrjá tíma til að hlusta á allar hliðar málsins.

 


mbl.is Leti að fara í keisaraskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband