Skítlegt eðli

Að leyfa fólk að finna fyrir öryggi og von um líf og síðan senda það aftur í lífshættulegt ástand er það sem ég kalla skítlegt eðli. Ísland er ríkt land, við eigum að geta hjálpað að einhverju marki ásamt því að sjá til þess að fólk sé ekki heimilislaust á okkar fallega landi. 


mbl.is „Ekki búin að gefast upp“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ég get fyllilega tekið undir fyrri setningu þína, en það virðist bara skipta mestu að skapa atvinnu fyrir þá sem tefja ferlið, auðvitað á kostnað skattgreiðenda, en virðast því miður láta sér tilfinningar þessa fólks í léttu rúmi liggja.

Jónatan Karlsson, 4.9.2017 kl. 15:58

2 Smámynd: Mofi

Mér finnst mikilvægt að setja takmörk á fjölda innflytjenda sem fær að koma til landsins, það ætti að vera öllum ljóst að við getum ekki leyst vandamál heimsins. Þetta er svona dæmi þar sem við sem samfélag höfum boðið þessi feðgin velkomin og svo sparka þeim út í óvissuna, hvernig má þetta vera hægt. 

Mofi, 4.9.2017 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband