Eru þá flestir hvítir rasistar?

Fréttin segir eftirfarandi:

Í dag eru meira en 700 minn­is­merki í Banda­ríkj­un­um sem tengj­ast banda­lagi suður­ríkj­anna. Lang­flest þeirra eru í ríkj­un­um í suðri, m.a. Virg­in­íu þar sem hvít­ir ras­ist­ar mót­mæltu niðurrifi þeirra um síðustu helgi.

Og segja svo þetta:

Í könn­un sem Mar­ist gerði í vik­unni kem­ur fram að 62% Banda­ríkja­manna vilja að stytt­urn­ar fái að standa sem „sögu­leg minn­is­merki“ og 44% svartra sem spurðir voru í könn­un­inni taka und­ir það sjón­ar­mið.

Þýðir það þá ekki að 62% Bandaríkjamanna og 44% svarta eru hvítir rasistar? Að minnsta kosti rasistar.  Þessi tilhneiging til að úthrópa fólk rasista eða hvað annað verra er mjög ógeðfeld pólitísk skítabragð og vonandi er fólk ekki að falla fyrir þessu. Það er akkúrat svona aðferð sem er notuð þegar kemur að því að beita einhvern hóp af fólki óréttlæti og vonandi nær svona blanda af heimsku og illsku ekki tangarhaldi á íslendingum, að þeir hafi vit á því að sjá í gegnum þennan óþverra leik.


mbl.is Hvað er málið með þessar styttur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband