Hinir seku en frjálsu

Ég skil mæta vel reiðina í þessu máli en mér finnst miklu stærri spurning vera að ræða hérna sem er, hvenær ertu saklaus og hvenær ertu sekur.  Þegar fólk hlýtur dóm og afplánar sína refsingu, á að halda áfram að refsa því eftir að það kemur aftur út í samfélagið?

Mitt svar er nei. Það er hvorki réttlátt né heilbrygt fyrir samfélagið að hafa fólk frjálst ferða sinna en samt útilokað og refsað á einn eða annan hátt vegna glæpa sem það er búið að sitja inni fyrir.  Kjarninn í kristinni hugmyndafræði er frelsun frá synd, að fá fyrirgefningu og geta byrjað upp á nýtt. Í þessu eru aðeins tveir hópar manna, þeir sem gera sér grein fyrir því að þeir þurfa á þessu að halda og þeir sem gera sér ekki grein fyrir því.


mbl.is „Höfum ekki tæmt úr réttlætisbrunninum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband