22.4.2017 | 12:13
Hverjir eru raunverulega lýðskrumar?
Þegar málefnið eða markmiðin verða mikilvægari en sannleikurinn þá lendum við í vandamálum sem þeim sem við núna glímum við, enginn veit hverjum hann getur treyst. Stóru fjölmiðlar heimsins láta sem svo að þeir eru að berjast við fals fréttir þegar sannleikurinn er sá að þeir hafa núna síendurtekið blekkingarleiki til að koma sínum málefnum eða frambjóðendum á framfæri. Hérna er stutt og skemmtileg samantekt af dæmum þar sem stóru fjölmiðlarnir brugðust skildu sinni og áhrifin eru sú að stór hluti almennings treystir ekki stóru fjölmiðlunum, þeim til ógnar og skelfingar.
CNN er náttúrulega verst þeirra allra og hérna er skemmtileg samantekt á þeirra framleiðslu á fals fréttum.
Sannleikurinn á í vök að verjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spurt er hverjir séu raunverulega lýðskrumarar?
Ég vil bæta við spurninguna og spyrja: Eru það þeir sem segjast ætla að gera það sem fólkið vill að sé gert til þess eins að tryggja sér atkvæði þeirra en láta svo eins og þeir hafi gleymt því öllu þegar á reynir, eða eru það þeir sem segjast ætla að gera það sem fólkið vill að sé gert og gera svo einmitt það þegar á hólminn er komið?
Ef þeir síðarnefndu eru lýðskrumarar, þá eru það nefninlega einmitt þannig lýðskrumarar sem ég myndi vilja kjósa til valda.
Lýðskrum er nefninlega merkingarfræðilega röng íslenskun á erlenda hugtakinu orðinu "populism". Sé rétt skilgreining þess skoðuð til hlítar kemur í ljós að það hefur ekkert með skrum að gera heldur vilja lýðsins. Þeir sem eru skrumarar eru einfaldlega bara óheiðarlegir svikarar, en það hefur hins vegar nákvæmlega ekkert með popúlisma að gera.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.4.2017 kl. 16:35
Við hreinlega þekkjum ekki annað en pólitíkusa sem búa til loforð til að höfða til sem flestra og svo svíkja allt saman þegar þeir eru komnir til valda. Segi ekki að við höfum engin dæmi um pólitíkus sem reynir að halda kosningaloforð en ég held að við getum öll verið sammála um að slíkt er sjaldgæft. Alveg sammála þér að populism er ekki hið sama og lýðskrum. Ég að minnsta kosti setti ekki samasem merki milli populisma og lýðskrums.
Mofi, 22.4.2017 kl. 22:10
Það eru ekki pólitíkusarnir, sem eru vandamálið ... heldur við sem kjósum þá. Við seljum frelsi okkar, fyrir öryggi ... trúum því að "vopn" séu hættuleg. En það sem kaninn hefur sagt, er rétt ... nú keyra hryðjuverkamenn á vörubílum inn í almúgan, og drepa fleiri en þeir hefðu getað gert með sprengju.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 23.4.2017 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.