Þegar almenningur er einfaldur

Mér finnst eitt af aðal vopnum fjölmiðla er að taka málefni sem eru aðeins flóknari en gengur og gerist og mála einfalda mynd sem hentar þeim svo fólk sem nennir ekki að setja sig inn í hlutina, fólk sem nennir ekki að taka sér tíma og skoða málefnin frá fleiri en einni hlið. Það er til leið til að segja satt frá en samt gera það á þann hátt að þú ert að ljúga og blekkja og það er list sem fjölmiðlar eru að reyna að fullkomna og ég hef sjaldan séð það jafn greinilega og í þessum Bandarísku forsetakosningunum. Guð sér í gegnum fólk sem fylgir einhverjum reglum og bókstöfum, jafnvel bókstöfum Biblíunni, en er í rauninni að ljúga, svíkja og stela. Að segjast vera kristinn og heiðarlegur þegar þú ert í rauninni einhver sem blekkir og svíkur fólk er miklu verra en guðleysingjar sem segjast vera glæpamenn.

Ég hef blendnar tilfinningar gagnvart Trump en mér finnst alveg greinilegt að fjölmiðlar eru ekki sanngjarnir í þeirra umfjöllun á honum. Hérna fyrir neðan er fjallað um skattamál Trumps, fyrir þá sem vilja meira en skyndabita áróður fjölmiðla.

 


mbl.is „Þegar Trump greiddi síðast skatta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband