Er það ekki trú ISIS sem rekur þá áfram?

isis-army-700x430Þegar menn og konur velja að sprengja sig í loft upp þá er það ekki vegna græðgi. Ef þú trúir að það sé vilji Guðs að skapa glundroða og útrýma þeim sem deila ekki þinni trú þá er það sjálf trúin sem er að valda þeim verkum.

Kannski er Frans páfi að segja þetta vegna þess að það er til misgáfað fólk sem setur öll trúarbrögð undir sama hatt en harðneitar að setja sína eigin sannfæringu um heiminn undir hatinn. Að ljúga eða neita að horfast í augu við staðreyndir hefur aldrei verið líklegt til árangurs.


mbl.is Trúarbrögð ekki ástæðan fyrir stríði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband