Viðhorf þeirra sem glatast

Í gegnum árin þá hef ég oft hugsað til hvaða viðhorf það eru sem einkenna þá sem eru með hugarfar sem er Guði þóknanlegt og hugarfar sem ég tel vera hugarfar einhvers sem er á vegi til glötunnar.

hateEitt af því sem einkennir þá sem glatast er að þeim þykir ekki vænt um annað fólk. Eins og þessi prestur sem fagnar þegar fólk er drepið vegna þess að það var samkynhneigt. Eina fólkið sem kristinn einstaklingur gæti verið sáttur við að deyi er  sannkristnir einstaklingar því við höfum þá von að þeir munu öðlast eilíft líf. 

Einkenni sannkristins einstaklings er djúp löngun til að allir frelist svo þegar hann sér einkenni sem gefa til kynna að viðkomandi gæti glatast þá hefur hann löngun til að vingast við viðkomandi til að hjálpa honum með hvaða vandamál sem gætu staðið í vegi fyrir hans frelsun. 

 


mbl.is Sagði árásina „frábæra“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803232

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband