Amish enn aftur á ferðinni?

Ég er einn þeirra sem trúi ekki að múslímar séu verra fólk en við hin. Það er akkúrat af þeirri ástæðu sem þegar ég heyri af sprengju hótunum eða sjálfsmorðs árásum að mig grunar að þarna eru múslímar á ferð. Einhverjum kann að þykja það mótsögn en endilega leyfðu mér að útskýra. Hugmyndafræðin sem er mjög útbreidd meðal múslíma sem á sínar rætur að rekja til Múhameðs innifelur réttlætingu á svona gjörðum því frá þeirra sjónarhóli eru þetta góðverk í samræmi við vilja Alah. Þetta er svo innvofið þeirra menningu að jafnvel þeir sem flokka sig sem hófsama og vilja ekki ofbeldi eiga erfitt með að fordæma svona árásir. Hve margir þegar þeir heyra af árás á saklausa borgara þar sem margir eru drepnir gruna að þarna er hópur af Amish fólki enn og aftur að drepa saklausa borgara?  Svarið er auðvitað, enginn og þessi staðreynd á að segja fólki eitthvað.

Ég vona að við á Íslandi þurfum aldrei að glíma við þetta og svona innihalds lausar hótanir eru það versta sem við mætum.

Punkturin sem ég er að reyna að koma á framfæri er enn betur útskýrður af Sam Harris en þetta er eitt af því fáa sem við félagarnir erum sammála um.


mbl.is Leitað að sprengju í Herjólfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband