Ástæðan fyrir því að við munum aldrei velja besta frambjóðendann

Baráttan til að verða næsti leiðtogi Bandaríkjanna snýst að mjög miklu leiti um hver er besti ræðumaðurinn, hver er besti skemmtikrafturinn og hver er besti leikarinn. Það er áhugavert að leiðtoginn sem Guð valdi til að leiða Ísrael út úr Egyptalandi var svo lélegur ræðumaður að hann hreinlega neitaði Guði þegar kom að því að tala. Guð varð hreilega reiður og sagði að þá myndi Aron, bróðir Móses vera sá sem myndi tala en Móses yrði samt leiðtoginn. 

Ég hef svo sem ekki neina lausn á þessu, vegna sjónvarpsins þá viljum við sjá og heyra í frambjóðendum og við munum velja þann sem er mælskur, er skemmtilegur og talar tungumál sem við skiljum. Góður leiðtogi er gáfaður, auðmjúkur, heiðarlegur og vill það sem er best fyrir fólkið í landinu. Ég held að Bandaríkin áttu möguleika að kjósa slíkan einstakling en tóku ekki það tækifæri.


mbl.is Nauðsynlegt eldsneyti fyrir Sanders
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803235

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband