Er þetta fólk til að hætta að borða kjöt?

Gaman að vita hvort að helstu baráttumenn gegn loftslagsbreytingum eru tilbúnir að gefa upp kjötát sem er ein helsta orsök loftslagsbreytinga.


mbl.is „Það er ekkert plan B“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Skil þetta nú ekki alveg hjá þér Mofi. Hvernig færðu það út að kjötát sé helsta orsök loftlagsbreytinga?

Jósef Smári Ásmundsson, 29.11.2015 kl. 17:21

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Já þú meinar. Var að skoða þetta myndband. En misskilningurinn felst nú i því að ef við hættum að borða kjöt fækkar ekkert dýrunum sem þetta kjöt er af. Þau halda áfram að menga andrúmsloftið með metangasi eins og við sjálf. Við yrðum þá að útrýma þessum dýrum fyrir fullt og allt. Það má líka halda því fram með réttu að eftir því sem fólki fjölgar á jörðinni eykst þessi mengun og við yrðum þá að koma í veg fyrir fjölgun mannsins með einhverjum hætti.

Jósef Smári Ásmundsson, 29.11.2015 kl. 17:29

3 Smámynd: Mofi

Frekar að kjötiðnaðurinn er að spila svona stórt hlutverk og án efa væru miklu færri dýr ef við værum ekki að rækta þau til matar.

Mofi, 29.11.2015 kl. 20:08

4 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Það eru engin rök fyrir því að dýrin yrðu færri ef við hættum að éta þau Mofi. Þvert á móti. Friðun hefur alltaf leitt til fjölgunar tegunda.

Jósef Smári Ásmundsson, 29.11.2015 kl. 20:24

5 Smámynd: Mofi

Eins og ég sagði, kjötiðnaðurinn sjálfur og síðan ræktun þessara dýra; við erum að sjá til þess að fjölga þeim og passa upp á þau. 

Mofi, 29.11.2015 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband