25.10.2015 | 16:03
Vinstri Grænir - Nasista flokkur Íslands?
Þegar einhver ásakar hóp af fólki um voðaverk þá er um að ræða að reyna að fá fólk til að hata viðkomandi hóp af fólki. Boðskapurinn um að hata gyðinga kom í mörgum formum í Evrópu fyrir seinni heimstyrjöldina og var ein aðal ástæðan að nasistar gátu framkvæmt þeirra tilraun til alvöru þjóðarmorðs. Þjóðarmorð er þegar markmiðið er að útrýma ákveðni þjóð, það væri þjóðarmorð jafnvel ef að þjóðin væri aðeins nokkur þúsund; í tilfelli nasista þá þurfti að myrða miljónir og þrátt fyrir að mistakast þá samt myrtu þeir miljónir.
Síðasta öld var ein sú myrkasta þegar kemur að morðum og í sumum tilfellum þá voru það stjórnvöld að myrða sína eigin borgara. Ég hef fjallað um þetta efni áður, sjá: Er mannkynið að verða göfugra og mildara? Fyrir hvern þann sem skoðar listan af þeim þjóðum þar sem þeirra stríð kostaði miljónir manna lífið þá ættu stjórnmálaflokkar að vera með frekar langan lista af þjóðum til að setja viðskiptabann á. Þessi ótrúlega langi listi þar sem 100.000 er minnsta talan.
En, að aðrir geri eitthvað slæmt er ekki réttlæting á voðaverkum svo eru Vinstri grænir hérna að ljúga og eru sekir um að breiða út hatri eins og nasistar gerðu fyrir seinni heimstyrjöldina? Eða er þjóðarmorð í gangi á Palestínumönnum af hendi Ísraels?
Árið 1948 þá voru 1,2 miljónir araba sem bjuggu í Palestínu. Hérna má ekki gleyma því að Palestína var aðeins landsvæði þar sem kristnir, gyðingar og múslímar bjuggu og var stjórnað af Ottomannveldinu og svo Bretlandi þegar Ottomannveldið hrundi. Þannig að ef að Ísrael væri að reyna að fremja þjóðarmorð á Palestínumönnum þá byggist maður við því að það væri þá færri Palestínumenn í dag en 1948 ekki satt? Maður myndi líka búast við að þetta stríð væri ofarlega á listanum yfir stríð síðusta aldar með tilliti til fjölda fólks sem dó.
Svo hve margir hafa dáið í þessu stríði frá 1948? Talan er 15.000 og þetta er mannfall meðal Ísraels og Palestínumanna. Það er aldrei gott að gera lítið úr mannfalli en að kalla þetta stríð milli Ísraels og Palestínumanna þjóðarmorð er virkilega gróf lygi sem virðist hafa aðeins einn tilgang sem er að ala á hatri á ákveðni þjóð. Mannfjöldi gyðinga í heiminum snar féll í helförinni enda miljónir myrtar. Svo hefur Palestínumönnum fækkar á þessum tíma sem þjóðarmorð Ísraels átti sér stað eða er þetta bara svipað og sögur nastista af gyðingum þar sem þeir áttu að vera að drepa börn og nota blóð þeirra til að halda upp á Passover? Svarið er mjög skýrt þegar við skoðum tölur yfir mannfjölda en árið 2010 voru sirka 4,152,100 Palestínumenn. Þetta er nærri því fjórföldun frá árinu 1948; ég er nokkuð viss um að þjóðarmorð virka almennt ekki í fjóföldun á viðkomandi þjóð.
Svo, eru Vinstri Grænir nasista flokkur Íslands? Já, svo sannarlega eru þeir það að mínu mati ef þeir sjá ekki að sér og halda áfram að ala á hatri á gyðingum með svona viðbjóðslegum lygum.
Fyrir forvitna þá langar mig að benda á nokkuð sem fjalla um þetta:
Israel's Genocide - "Genghis Khan With a Computer?"
Uppruni nútíma Ísraels ríkis
Samþykktu að slíta sambandi við Ísrael | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mofi, 26.10.2015 kl. 12:02
Samfylkingin er reyndar de facto meira í lýkingu við nazistana. Eða Ítöslku fasistana, ef þér líkar það betur. Þeir hafa flest sömu stefnumálin, eru alveg parallel. Vantar bara þjóðernishyggjuna.
Það sem hrjáir VG, er að ísrael, verandi í NATO, var óvinur USSR, og þegar USSR hrundi, þá gleymdist að senda kommunum á Íslandi miða, sem sagði þeim að nú yrðu þeir að hugsa sjálfir.
Svo þeir vinna ennþá út frá því að gamlir "vinir" USSR þurfi hjálp frá þeim.
Ásgrímur Hartmannsson, 26.10.2015 kl. 15:35
Mjög góð kenning Ásgrímur; ég neita því ekki að nasista stimpillinn er grófur en hann er engan veginn langsóttur því áður en nasistarnir gátu myrt miljónir þurfti fyrst að gera gyðinga réttdræpa með lygum.
Mofi, 26.10.2015 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.