Eru byssurnar vandamálið?

Mér líkar illa við byssur. Ég man eftir því að fara inn á svæðið sem Bandaríkjaher var með í Keflavík þá sé ég að ég best man eftir, manneskju vopnaða skammbyssu og mér finnst það virkilega óþægilegt. Bara tilhugsunin að einhver gæti ákveðið að drepa mig og það væri ekkert mál og tæki enga stund var ógnvekjandi.  Svo ég skil vel að fólk standi ógn af byssueign þar sem ég kem frá samfélagi þar sem varla einn eða neinn á skotvopn.  En svona tilfinningar mega ekki ráða förinni, og tölfræðin segir okkur allt aðra sögu þegar kemur morðum og byssueign.  Hérna er stutt myndband þar sem farið er yfir þessa tölfræði:

 
 
Hérna er síðan grein sem fjallar um hvað sé hægt að gera gagnvart þessum skotárásum: THERE’S A WAY TO STOP MASS SHOOTINGS, AND YOU WON’T LIKE IT

mbl.is Hótaði skotárás í háskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803236

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband