3.9.2015 | 14:36
Alvöru vísindi eða vísindaskáldskapur?
Þegar kemur að sögum af því hvernig stjörnur urðu til þá þarf að nota alls konar trix til að fá einhverja vitræna útkoma. Aðal galdraefnið í dag er hið svo kallaða hulduefni eða dark matter. Hérna er grein sem fer yfir af hverju þetta er miklu frekar vísindaskáldskapur en alvöru mælanleg vísindi: Stars just dont form naturallydark matter the god of the gaps is needed
Verksmiðja sem endurvinnur stjörnur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver er þín trú um upphaf alls Moffi? Trúir þú virkilega að maðurinn sé bara ca 3000 ára gamall? Og að Mörgæsir hafi labbað alla leið frá suðurskautinu til að fara með Nóa! Og labbað svo aftur til baka.
Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 7.9.2015 kl. 00:14
Það er áhugavert hvernig flestir sem gagnrýna sköpun virðast ekki vita hvað það er. Var einmitt að hlusta á Bill Mahr gagnrýna sköpun og eina sem ég heyrði var bara hvað hann vissi ekkert um hvað sköpun er. Mér finnst bara einhvern veginn, ef ég ætla að hafna einhverju og hvað þá gagnrýna það þá vil ég vita hvað það er fyrst. Ég get svo sem ekki kennt Bill Mahr eða þér um slíkt því að kristnir hafa ekki verið góðir í að setja þetta fram á skýran hátt þar sem fólk getur kynnt sér þetta.
Það eru nokkrar tilraunir þar sem sköpun er útskýrð en vanalega vantar svona góða heildarmynd þar sem stóru spurningunum er svarað. Hérna eru nokkrar tilraunir:
https://www.youtube.com/watch?v=QAuGRhZsMCs
https://www.youtube.com/watch?v=lktmmd7YnD8
https://www.youtube.com/watch?v=L9TCtmoyBaI ( þessi er með þeim betri en því miður fann ég ekki frítt eintak á netinu )
https://www.youtube.com/watch?v=cxMkMBXAVZ8
Samt til að svara spurningunni, ég trúi að lífið á jörðinni er innan við tíu þúsund ára gamalt og að það var flóð sem bjó til flest öll setlög jarðar. Það flóð gjörbreytti jörðinni svo ekkert suðurskaut eins og við þekkjum það í dag var til fyrir flóðið. Sömuleiðis þá geta tegundir breyst hratt eftir aðstæðum svo kannski voru mörgæsir eins og við þekkjum þær í dag ekki heldur til fyrir flóð. Taktu eftir "eins og við þekkjum þær í dag", forfaðir þeirra var til en að þær hafa aðlagast lífi á mjög köldum slóðum.
Mofi, 7.9.2015 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.