Alvöru vísindi eða vísindaskáldskapur?

universe_made_ofÞegar kemur að sögum af því hvernig stjörnur urðu til þá þarf að nota alls konar trix til að fá einhverja vitræna útkoma. Aðal galdraefnið í dag er hið svo kallaða hulduefni eða dark matter. Hérna er grein sem fer yfir af hverju þetta er miklu frekar vísindaskáldskapur en alvöru mælanleg vísindi: Stars just don’t form naturally—‘dark matter’ the ‘god of the gaps’ is needed 

 


mbl.is Verksmiðja sem endurvinnur stjörnur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurðsson

Hver er þín trú um upphaf alls Moffi? Trúir þú virkilega að maðurinn sé bara ca 3000 ára gamall? Og að Mörgæsir hafi labbað alla leið frá suðurskautinu til að fara með Nóa! Og labbað svo aftur til baka.

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 7.9.2015 kl. 00:14

2 Smámynd: Mofi

Það er áhugavert hvernig flestir sem gagnrýna sköpun virðast ekki vita hvað það er. Var einmitt að hlusta á Bill Mahr gagnrýna sköpun og eina sem ég heyrði var bara hvað hann vissi ekkert um hvað sköpun er.  Mér finnst bara einhvern veginn, ef ég ætla að hafna einhverju og hvað þá gagnrýna það þá vil ég vita hvað það er fyrst. Ég get svo sem ekki kennt Bill Mahr eða þér um slíkt því að kristnir hafa ekki verið góðir í að setja þetta fram á skýran hátt þar sem fólk getur kynnt sér þetta.

Það eru nokkrar tilraunir þar sem sköpun er útskýrð en vanalega vantar svona góða heildarmynd þar sem stóru spurningunum er svarað. Hérna eru nokkrar tilraunir:

https://www.youtube.com/watch?v=QAuGRhZsMCs

https://www.youtube.com/watch?v=lktmmd7YnD8

https://www.youtube.com/watch?v=L9TCtmoyBaI ( þessi er með þeim betri en því miður fann ég ekki frítt eintak á netinu )

https://www.youtube.com/watch?v=cxMkMBXAVZ8

Samt til að svara spurningunni, ég trúi að lífið á jörðinni er innan við tíu þúsund ára gamalt og að það var flóð sem bjó til flest öll setlög jarðar. Það flóð gjörbreytti jörðinni svo ekkert suðurskaut eins og við þekkjum það í dag var til fyrir flóðið. Sömuleiðis þá geta tegundir breyst hratt eftir aðstæðum svo kannski voru mörgæsir eins og við þekkjum þær í dag ekki heldur til fyrir flóð. Taktu eftir "eins og við þekkjum þær í dag", forfaðir þeirra var til en að þær hafa aðlagast lífi á mjög köldum slóðum.

Mofi, 7.9.2015 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband