Telja að 40.000 eldri borgarar deyi úr kulda næsta vetur

article-2100232-00BABD6100000578-496_634x436Ég rakst á frétt þar sem því var haldið fram að í Englandi væri talið að um 40.000 eldri borgarar dæju næsta vetur. Þessi fjöldi er jafn mikill og allir eldri borgarar á Íslandi.  Fyrir einhvern frá Íslandi þá virkar þetta alveg ótrúlegt en eftir að hafa leitað og talað við fólk þá virðist þetta vera satt. Hérna er grein sem ég las: http://www.telegraph.co.uk/news/weather/11382808/Winter-death-toll-to-exceed-40000.html

Sem betur fer búum við á Íslandi betur að fólki sem er komið yfir 60. Það er alveg ótrúlegt að fólk á Englandi skuli ekki í öngum sínum yfir þessu og staðráðið í að bæta úr þessu, mér að minnsta kosti líður þannig. 


mbl.is 40 þúsund eldri borgarar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband