13.8.2015 | 20:17
Er hægt að nota Gamla Testamentið til að réttlæta kynlífsánauð?
Ég er mjög forvitinn að vita hvaða vers í Gamla Testamentinu Rob Johnson á að hafa notað til að réttlæta svona viðurstyggilegan glæp. Það kemur mörgum á óvart að þegar Jesús segir að elska náungan eins og sjálfan sig þá er Hann að vitna í Gamla Testamentið. Einn af frægari rabbínum gyðinga, maður að nafni Hillel útskýrði Gamla Testamentið svona: "That which is hateful to you, do not do to your fellow. That is the whole Torah; the rest is the explanation; go and learn.". Sem sagt, að koma fram við aðra eins og maður vill að sé komið fram við mann sjálfan er kjarninn í boðskapi Gamla Testamentisins. Því má ekki gleyma að Boðorðin Tíu eru í Gamla Testamentinu þar sem boðorðið "þú skalt ekki drýgja hór" er að finna.
Það er engin spurning í mínum augum að ef að þetta fólk hefði verið að fara eftir leiðbeiningum Gamla Testamentisins þá hefðu þau komið fram við þessa stúlku af kærleika og aldrei gert þessa hluti.
Í kynlífsánauð í fimm ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Mannréttindi | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í Gamla testamentinu, þá eru alls ekki allir náungar manns, t.d. voru ekki útlendingar náungar manns.
Hvar í Gamla testamentinu er bannað að sofa hjá ambátt?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 13.8.2015 kl. 20:38
Þetta mál (t.d.) segir hvað hvað trúmál gera illt verra..Og svo koma menn og reyna að finna réttlætingu eða einhvern flöt á málinu til að sanna eða afsanna. - Hvernig stendur á því að trúmál gera illt verra ?? - Afhverju er trú ekki til hins góða ? - Og hverju, eða hverjum á að trúa ? - Allir eru að ljúga og ljúga...í nafni trúar. - Til hvers er að trúa, og hvar endar þetta ?
Már Elíson, 13.8.2015 kl. 23:26
Ég sé ekki betur en í Gamla Testamentinu þá voru þrír hópar sem fengu sérstaka athygli eða vernd, ekkjur, munarleysingjar og útlendingar. Hérna eru nokkur dæmi:
Exo 23:9 Also thou shalt not oppress a stranger: for ye know the heart of a stranger, seeing ye were strangers in the land of Egypt.
Lev 19:34 But the stranger that dwelleth with you shall be unto you as one born among you, and thou shalt love him as thyself; for ye were strangers in the land of Egypt: I am the LORD your God.
Lev 23:22 And when ye reap the harvest of your land, thou shalt not make clean riddance of the corners of thy field when thou reapest, neither shalt thou gather any gleaning of thy harvest: thou shalt leave them unto the poor, and to the stranger: I am the LORD your God.
Mofi, 14.8.2015 kl. 08:30
Már, frá mínum bæjardyrum séð þá trúa allir einhverju. Það er alltaf eitthvað sem lyggur á bakvið það hvernig fólk skilur heiminn og huldar ástæður fyrir því af hverju fólk telur eitt rétt og annað rangt. Ég einmitt er á því að ef einhver trúir ekki á Guð eða trúir að við höfum þróast yfir miljónir ára þá eyðileggur það allan grunn fyrir siðferði til að standa á. Ef að baráttan til að lifa af, er það sem bjó til okkar siðferði í dag þá sé ég ekki neina góða ástæðu af hverju ekki að klifra upp á toppinn og vera alveg sama um hvern þú stígur á, á leiðinni þangað.
Prófaðu að lesa fyrir mig Rómverjabréfið, kafla tíu: https://www.biblegateway.com/passage/?search=Romans%2010
Og segðu mér hvort að þú teljir að sá sem reynir að lifa eftir þessu, hvort að það sé líklegra til að bæta þann einstakling eða skemma hann.
Mofi, 14.8.2015 kl. 08:34
>Ég sé ekki betur en í Gamla Testamentinu þá voru þrír hópar sem fengu sérstaka athygli eða vernd, ekkjur, munarleysingjar og útlendingar.
Mofi, hvar er bannað í Gamla testamentinu að sofa hjá ambátt? Þú veist að í Gamla testamentinu er löglegt að berja þræla, svo mikil var "náungakærleikurinn" í því.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 14.8.2015 kl. 11:09
Það er bannað að drýgja hór svo það væri bann við því að sofa hjá ambátt nema að giftast henni. Þegar kemur að "berja þræla" þá var sama refsing fyrir þræla og frjálsa þegar kemur að barsmíðum svo ég sé ekki neitt sérstakt þar sem einhvers konar leifi til að koma illa fram við fólk sem er ekki í samræmi við versin sem ég benti á hérna fyrir ofan.
Mofi, 14.8.2015 kl. 21:24
Mofi, að drýgja hór er víst bara að sofa hjá konu sem er gift eða trúlofuð.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 15.8.2015 kl. 00:34
Hjalti, ég skil það líka þannig að það er að sofa hjá ef þú ert giftur eða sofa hjá fyrir utan hjónaband.
Mofi, 15.8.2015 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.