Listin að líta út eins og skúrkur

animal-cute-seal-Favim.com-322630Maður getur ekki annað en velt fyrir sér hvað var að gerast í kollinum á fólkinu í Húsdýragarðinum, líklegast svakalega lítið. Þetta krútt fékk hellings umfjöllun þegar það slapp úr Húsdýra, mér að minnsta kosti fannst þetta mjög sætt og hafði gaman af fréttinni.  Það er flestum illmönnum þekkt að þegar athyglin er á þér þá er best að hegða sér vel og sýna sitt besta andlit en... þetta lið virðist ekki þekkja þessa einföldu reglu sem flestir skúrkar kunna. Þeim er kannski alveg sama hvernig fólk sér Húsdýragarðinn og starfsfólk hans. Að minnsta kosti þá er eins og þeir eru að reyna að fullkomna listina að líta út eins og skúrkar.


mbl.is Hefðu aldrei átt að slátra selnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ekki kenna um illsku ef heimska er nærtækari skýring.

Ásgrímur Hartmannsson, 7.8.2015 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803235

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband