27.4.2007 | 14:19
Myndbönd sem sýna ótrúlega hönnun í minnstu einingum lífsins
Hérna er listi yfir nokkur video sem sýna ýmsa hönnun í náttúrunni, þ.e.a.s. í minnstu einingum lífsins.
cool animations the world inside the cel
Þeir sem hafa gaman af svona hlutum ættu að sjá eitthvað áhugavert þarna.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:13 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hönnun? Ég sé ekkert slíkt.
Þú trúir á einhvers konar hönnun og sérð hana þá út úr hinu og þessu þar sem vísindalega þekjandi fólk sér allt annað.
Púkinn, 27.4.2007 kl. 14:28
Það skiptir í rauninni ekki máli hvort viðkomandi er þróunarsinni eða sköpunarsinni, það er engin ágreiningum um að þarna er hönnun.
Eina sem er ágreiningur um er hvort að hönnuðurinn sé tími, náttúruval og tilviljanir. Þig vantar kannski að læra aðeins meira um þetta efni, getur lesið "The blind watchmaker" eftir Dawkins ef bækur eftir sköpunarsinna er eitthvað sem þú vilt ekki lesa.
Mofi, 27.4.2007 kl. 14:49
Mér finnst gaman að skoða þessi myndbönd. Þau segja mér samt ekkert um það hvaða kraftar eða öfl komu þessu af stað upphaflega. Ég gæti sagt að Guð hafi skapað aðstæður til að þetta hafi getað gerst, en ég gæti líka spurt hver skapaði Guð? Að mínu mati er vonlaust að fá úr þessu skorið, nema þá helst að líf fynnist svo ekki verði um villst á öðrum hnetti. Það kemur nefnilega ekkert fram í biblíunni að Guð hafi skapað líf þar. Og biblían segir allan sannleikann ef ég skil Mofa rétt.
Elías (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 15:38
Elli, afhverju segja þau þér ekkert um það? Ég meina, þarna sérðu ótrúlega hluti, setta saman á snilldarhátt til að leysa ákveðin verkefni og oftar en ekki þrautir. Við vitum hvaða kraftar geta gert svipaða hluti í dag en það eru vitibornar verur svo það ætti að vera nokkuð augljóst að það sem gerði þetta hlýtur að hafa verið vitiborin vera.
Varðandi líf á öðrum hnöttum þá held ég að allir verða bara að gíska. Biblían gefur til kynna að það eru aðrir hnettir með lífi á en ekki segir það ekki beint út. Það sem gefur það til kynna eru fyrstu tveir kaflarnir í Jobsbók.
Mofi, 27.4.2007 kl. 15:58
Ég held að Jabba the Hut hafi komið öllu ferlinu í gang upphaflega. Myndböndin sýna það skýrt og greinilega að um vísindaskáldsöguleg öfl er að ræða.
Þó að við teljum að Guð geti gert allt, þá er ekki þar með sagt að Guð hafi gert allt. Ég efast t.d. um að það hafi verið Guð sem "lét" mig halla höfðinu til vinstri þó hann hafi mjög líklega hæfileika til þess að gera það. Ég er bara að segja að þessi röksemdafærsla er ansi grunn:
"Við vitum hvaða kraftar geta gert svipaða hluti í dag en það eru vitibornar verur svo það ætti að vera nokkuð augljóst að það sem gerði þetta hlýtur að hafa verið vitiborin vera."
Tengdamamma kemur oft með svona röksemdafærslur. Ég ætla að búa til eina sem er í svipuðum dúr:
"Ég sá Nonna í Kaupmannahöfn og þar sem við vitum að það er hægt að komast þangað með hádegisflugi Flugleiða á þriðjudögum hlýtur hann að hafa gert það."
Sorrý Mofi, ekkert persónulegt, bara ekki að kaupa þessa röksemdafærslu hjá þér.
kv.
E
Elli (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 09:58
Ég sagði ekki að þetta sýndi að Guð gerði allt en benti á hvað við vitum um þá ferla sem við höfum í dag.
Varðandi Nonna, ég er aðeins að benda á hvaða kraftar í dag geta búið til upplýsingar og flókin tæki. Í dag er það aðeins vitsmunaverur, ekkert annað svo hérna er algjörlega um rökrétta ályktum að ræða. Ef einhver vill að einhverjir aðrir ferlar hafi orsakað þessa hluti þá vill maður sjá einhverjar sannanir fyrir því að þeir geta gert þetta.
Þegar kemur að rannsaka hvað orsakaði eitthvað í fortíðinni þá er mjög eðlilegt og algengt í vísindum að við skoðum hvernig heimurinn virkar í dag og notum þá þekkingu til að leysa ráðgátur um hvað gerðist í fortíðinni. Ef við sjáum jökul skrapa jörðina á ákveðinn hátt og síðan sjáum við svipuð för einhversstaðar þá getum við ályktað á rökréttann hátt að það var jökull sem fór þarna yfir. Ef einhver heldur fram að hópur af músum hafi gert þetta þá ætti maður að vilja fá einhverjar sannanir fyrir að mýs geti gert svona.
Mofi, 30.4.2007 kl. 10:19
Hvaða kraftar bjuggu til "flókin tæki" s.s. segulsvið og jarðlög (flókin tæki og upplýsingar)? Í dag eru það aðeins vitsmunaverur, ekkert annað. Svo hér er um algerlega rökrétta ályktun að ræða.
Hefur einhver reiknað út hverjar líkurnar eru á að einhver finni upp sýklalyf fyrir tilviljun með því að kíkja í kaffibollann sinn?
kv.
E.
Elli (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 23:59
E, segulsviðið er ekki dæmi um flókin tæki og heldur ekki jarðlögin. Þar sem ég er forritari þá hef ég smá innsýn í hvernig upplýsingar virka og upplýsingakerfi og það er algjörlega út í hött að láta náttúrulega ferla búa til forritunarmál en DNA virkar alveg eins og forritunarmál.
Skil ekki alveg líkinguna við kaffibolla og sýklalyf. Við getum t.d. reiknað út líkurnar á að amínósýrur verði til og enn frekar líkurnar á að þær raði sér í prótein sem hefur einhverja virkni og þær líkur hreinlega útiloka að tilviljun hafi ráðið við það verkefni þótt hún hefði haft einhverja miljarða af árum. Ef þú ert með tuttugu stafi og þarft að raða þrjúhundruð af þeim í ákveðan röð, hverjar eru líkurnar á því að það gerist? Það er vandamálið við að búa til eitt prótein og eitt prótein er í rauninni eins og eitt skref í áttina að næstu vetrarbraut. Að minnsta kosti þá við að skoða líkurnar þá neyðist maður til að taka trúarstökk að tilviljun leysti þetta án þess að hafa alvöru rök til að bakka þannig afstöðu upp.
Mofi, 2.5.2007 kl. 16:50
Blessaður Pétur, takk fyrir það. Hver ert þú frá visir.is?
Mofi, 2.5.2007 kl. 16:51
Gaman að sjá þig hérna klettur, þörf á kristilegum sjónarmiðum í okkar þjóðfélagi sem virðist vera búið að afþakka kristni og þá sérstaklega Biblíuna.
Mofi, 3.5.2007 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.