3.7.2015 | 19:14
Nær allir risar vísindanna voru sköpunarsinnar
Þessir maður, Lunde Larsen virðist ekki beint vera til þess fallin að gefa góða mynd af sköpunarsinnum. Mjög oft þá tala þróunarsinnar eins og sköpunarsinnar geta ekki verið vísindamenn en sögulega séð þá er okkar nútíma vísindi afurð sköpunarsinna. Hérna fyrir neðan er listi af helstu nöfnum vísindamanna sem voru sköpunarsinnar.
Tekið héðan: http://creation.com/scientists-of-the-past-who-believed-in-a-creator#newton
- Isaac Newton (16421727) (WOH) Dynamics; Co-inventor of calculus; Gravitation law; Law of Cooling, Reflecting telescope; Spectrum of light (wrote more about the Bible than science, and emphatically affirmed a Creator. Some have accused him of Arianism, but its likely he held to a heterodox form of the TrinitySee Pfizenmaier, T.C., Was Isaac Newton an Arian? Journal of the History of Ideas68(1):5780, 1997)
- Gottfried Wilhelm Leibnitz (16461716) Mathematics, Co-inventor of calculus
- John Flamsteed (16461719) Greenwich Observatory Founder; Astronomy
- William Derham (16571735) Ecology
- Cotton Mather (16621727) Physician
- John Harris (16661719) Mathematician
- John Woodward (16651728) Paleontology
- William Whiston (16671752) Physics, Geology
- John Hutchinson (16741737) Paleontology
- Jonathan Edwards (17031758) Physics, Meteorology, Pathology
- Carolus Linnaeus (17071778) Taxonomy; biological classification system
- Leonhard Euler (17071783) Mathematics, Physics, Optics, Astronomy, Structural engineering
- Jean Deluc (17271817) Geology
- Richard Kirwan (17331812) Mineralogy
- William Herschel (17381822) Galactic astronomy; Uranus (probably believed in an old-earth)
- James Parkinson (17551824) Physician (old-earth compromiser*)
Just before Darwin
- The 19th Century Scriptural Geologists, by Dr Terry Mortenson
- Timothy Dwight (17521817) Educator
- William Kirby (17591850) Entomologist
- Jedidiah Morse (17611826) Geographer
- Benjamin Barton (17661815) Botanist; Zoologist
- John Dalton (17661844) Father of modern atomic theory; chemistry
- Georges Cuvier (17691832) Comparative anatomy, paleontology (old-earth compromiser*)
- Samuel Miller (17701840) Clergy
- Charles Bell (17741842) Anatomist
- John Kidd (17751851) Chemistry
- George Young (17771848) Geology
- Humphrey Davy (17781829) Thermokinetics; safety lamp
- Andrew Ure (17781857) Chemistry
- Benjamin Silliman (17791864) Mineralogist (old-earth compromiser*)
- Peter Mark Roget (17791869) Physician; physiologist
- Thomas Chalmers (17801847) Professor (old-earth compromiser*)
- David Brewster (17811868) Optical mineralogy, Kaleidoscope (probably believed in an old-earth)
- William Buckland (17841856) Geologist (old-earth compromiser*)
- William Prout (17851850) Food chemistry (probably believed in an old-earth)
- Adam Sedgwick (17851873) Geology (old-earth compromiser*)
- John Murray (1786?1851) Geology
- George Fairholme (17891846) Geology
- Michael Faraday (17911867) (WOH) Electro magnetics; Field theory, Generator
- Samuel F.B. Morse (17911872) Telegraph
- John Herschel (17921871) Astronomy (old-earth compromiser*)
- Edward Hitchcock (17931864) Geology (old-earth compromiser*)
- William Whewell (17941866) Anemometer (old-earth compromiser*)
- William Rhind (17971874) Geology
- Joseph Henry (17971878) Electric motor; galvanometer
Just after Darwin
- Richard Owen (18041892) Zoology; Paleontology (old-earth compromiser*)
- Matthew Maury (18061873) Oceanography, Hydrography (probably believed in an old-earth*)
- Louis Agassiz (18071873) Glaciology, Ichthyology (old-earth compromiser, polygenist*)
- James Glaisher (18091903) Meteorology
- Philip H. Gosse (18101888) Ornithologist; zoology
- Sir Henry Rawlinson (18101895) Archaeologist
- James Simpson (18111870) Gynecology, Anesthesiology
- James Dana (18131895) Geology (old-earth compromiser*)
- Sir Joseph Henry Gilbert (18171901) Agricultural chemist
- James Joule (18181889) Thermodynamics
- Thomas Anderson (18191874) Chemist
- Charles Piazzi Smyth (18191900) Astronomy
- George Stokes (18191903) Fluid Mechanics
- John William Dawson (18201899) Geology (probably believed in an old-earth*)
- Rudolph Virchow (18211902) Pathology
- Gregor Mendel (18221884) (WOH) Genetics
- Louis Pasteur (18221895) (WOH) Bacteriology, Biochemistry; Sterilization; Immunization
- Henri Fabre (18231915) Entomology of living insects
- William Thompson, Lord Kelvin (18241907) Energetics; Absolute temperatures; Atlantic cable (believed in an older earth than the Bible indicates, but far younger than the evolutionists wanted*)
- William Huggins (18241910) Astral spectrometry
- Bernhard Riemann (18261866) Non-Euclidean geometries
- Joseph Lister (18271912) Antiseptic surgery
- Balfour Stewart (18281887) Ionospheric electricity
- James Clerk Maxwell (18311879) (WOH) Electrodynamics; statistical thermodynamics
- P.G. Tait (18311901) Vector analysis
- John Bell Pettigrew (18341908) Anatomist; physiologist
- John Strutt, Lord Rayleigh (18421919) Similitude; model analysis; inert gases
- Sir William Abney (18431920) Astronomy
- Alexander MacAlister (18441919) Anatomy
- A.H. Sayce (18451933) Archaeologist
- John Ambrose Fleming (18491945) Electronics; electron tube; thermionic valve
The modern period
- Dr Clifford Burdick (19192005), Geology
- Dr Larry Butler, Biochemistry
- George Washington Carver (18641943) Inventor
- Ernst Chain (19061979) Shared the 1945 Nobel Prize for Physiology and Medicine for co-discovering penicillin. Chain was a devout Orthodox Jew and strongly anti-Darwinian.
- L. Merson Davies (18901960) Geology; paleontology
- Sir John C. Eccles (19031997) Neurophysiology. 1993 Nobel Prize for Medicine and Physiology.
- Douglas Dewar (18751957) Ornithology
- Dr Duane Gish (19212013), Biochemistry
- Howard A. Kelly (18581943) Gynecology
- Paul Lemoine (18781940) Geology
- Richard Lumsden (19381997) was professor of parasitology and cell biology at Tulane University (he converted from evolution to creation and then to Christ)
- Dr John Mann, Agriculturist, biological control pioneer
- Dr Frank Marsh (18991992), Biology (plant ecology); one of the founders of the Creation Research Society and a strong proponent of limited variation within baramins (created kinds).
- Edward H. Maunder (18691931) Astronomy
- Robert A. Millikan (18681953) Physicist
- Dr Albert Mills (19432011), Reproductive Physiology, Embryology, pioneered non-surgical embryo transfer in cattle.
- Dr Henry M. Morris (19182006) Hydrologist
- Prof. Nicolae Paulescu (18901960) Human physiology, medicine
- Prof. Richard Porter (19352005), orthopaedic surgeon, human spine and foot expert
- William Mitchell Ramsay (18511939) Archaeology
- William Ramsay (18521916) Isotopic chemistry, element transmutation
- Dr Richard (Rick) Smalley (19432005) Nanotechnology. Was Hackerman Professor of Chemistry, Physics and Astronomy at Rice University, USA. Awarded Nobel Prize in Chemistry for research in fullerenes (buckyballs).
- Charles Stine (18821954) Organic Chemistry
- Dr Arthur Rendle Short (18851955) Surgery
- Prof. J. Rendle-Short (19192010), Pediatrics, Autism research
- Sir Cecil P. G. Wakeley (18921979) Surgery
- Prof. Verna Wright (19281998), Rheumatology
- Arthur E. Wilder-Smith (19151995) Three earned science doctorates, over 70 research papers, a creation science pioneer
- Dr Clifford Wilson (19232012), Psycholinguistics and Archaeology
Sköpunarsinni í stól vísindaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://ncse.com/taking-action/list-steves
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 3.7.2015 kl. 20:29
Listi yfir sköpunarsinnar fyrir Darwin er ekki bara heimskulegur, hann er sorglegur.
Matthías Ásgeirsson, 3.7.2015 kl. 20:53
Þetta er fyrir Darwin, samtímamenn Darwin's og eftir Darwin. Er punkturinn eitthvað sem er mjög erfitt að samþykkja, að vísindin í dag byggja á stórum hluta á þessum mönnum og að sköpunarsinnar geta verið vísindamenn?
Mofi, 3.7.2015 kl. 21:59
Sæll Mofi.
Það er engan veginn erfitt að samþykkja að þessir vísindamenn hafi verið sköpunnarsinnar.
Þvert á móti kemur það hreint ekkert á óvart.
Þeir voru hinsvegar frábærir vísindamenn vegna þess að þeir höfðu allir þann eiginlega sameiginlegan, að aðskilja trú sína frá ást sinni á vísindum.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 3.7.2015 kl. 22:39
Sæl Ingibjörg
Ekki samkvæmt þeirra eigin vitnisburði sem er að þeirra trú gaf þeim ástæðu til að stunda vísindi.
Mofi, 3.7.2015 kl. 23:27
Það voru allir sköpunarsinnar fyrir tíma Darwin, meira að segja flestir samtímamenn hans enda gaf Darwin Þróunarkenninguna seint út.
Eftir Darwin, og hvað þá á tuttugustu og tuttugustu og fyrstu öld - eru afar fáir vísindamenn sköpunarsinnar og þeir sem eru það eru undantekningarlaust ofsatrúarmenn. Hvað segir það þér? Finnst þér það ekki benda til þess að þeir vísindamenn láti trú sína en ekki þekkingu hafa áhrif á skoðanir sínar á þessum málum.
Svo er það dálítið merkilegt að vísindamenn geta bæði verið snillingar og "rugludallar". Newton eyddi til að mynda miklum tíma í rannsóknir á algjörri vitleysu - en hann er ekki frægur útaf því - hann er frægur útaf alvöru vísindum. Og þau alvöru vísindi höfðu ekkert með trú eða trúarbrögð að gera.
Matthías Ásgeirsson, 4.7.2015 kl. 11:39
Listin sem þú ert að endurbirta Mofi var ekki tekin saman sem listi yfir sköpunarsinna heldur þá sem trúðu á guð og er það tekin fram á síðuni sem þú ert með hlekk á. Þú heldur vonandi ekki fram því að allir þeir sem játa kristna trú eru sköpunarsinnar?
Það var ekki þeirra eigin vitnisburður Mofi að trúin væri væri samblönduð vísindavinnu þeirra, allavegana ekki þeirra allra, til dæmis sagði Luis Pasteur beint út að trú og vísindu áttu aldrei að blandast saman. "In each one of us there are two men, the scientist and the man of faith or of doubt. These two spheres are separate, and woe to those who want to make them encroach upon one another in the present state of our knowledge!"
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 4.7.2015 kl. 16:09
Allir fæðast sem sérstakir listamenn, hver á sinn hátt, með meðvitaðan sálarvilja og tilgang hér á jörðinni. Og eiga rétt á þeirri jarðvist án leyfis frá stjórnvöldum hverju sinni. Þannig er lögmál tilverulífs hvers og eins á jörðinni.
En svo koma opinberu grunnskólakerfin skylduðu og löglega leyfilegu, og drepa sálarvilja, og sálarinnar réttmæta tilvistavilja barnanna, á löglegan og opinberlega aftökuréttlættan hátt. Sama hversu mikla magaverki eða sjálfsmorðsafleiðingar það kostar, í skylduðu grunnskóla-aftökukerfi grunnskólanna opinberlega reknu og rándýru!
Og enginn opinber ráðríkjandi stofnun ætlar að stöðva þessi sálarmorð á grunnskólaskylduðum börnum?
Til hvers að fæðast og lifa hér á jörðu, þegar meðfæddir hæfileikar og sálarvilji jarðarbúa er drepinn strax í opinberum heilaþvotta-skyldugrunnskóla?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.7.2015 kl. 01:38
Mattías, hvernig skilgreinir þú "ofsa trú"? Eitthvað segir mér að trú þessara manna hafi líka verið ofsatrú. Þú kemur inn á áhugavert atriði í sambandi við Newton, að hann eyddi tíma sínum í algjöra vitleysu en það er einmitt málið, á þessum tímum gat enginn vitað fyrir víst hvað var vitleysa og hvað var ekki. Að eyða sinni ævi í að skoða náttúrunna var almennt út um allan heim talin tímasóun af því að ávextir þeirra vinnu voru taldir engnir. Margir þessara manna aftur á móti gerðu það af því að þeir litu á það sem sína helgu skyldu til að læra meira um Guð og hvernig Hann er. Þetta er einfaldlega spurning um að vera sanngjarn og sýna smá þakklæti þeirri hugmyndafræði sem bjó til heiminn sem við nú lifum í en ekki þessi endalausa fyrirlitning á henni af því að þú ert svo sannfærður að það er engin von andspænis dauðanum.
Mofi, 5.7.2015 kl. 08:45
Elfar, síðan tekur fram að þetta voru menn sem trúðu að Guð skapaði heiminn; ég er t.d. viss um að enginn á þessum listi aðhylltist að Guð leiðbeindi einhverri þróun. Það er alveg rétt að við höfum ekki heimildir um alla þessa menn og hvað rak þá áfram, Louis Pasteur er forvitnilegt dæmi þar sem við höfum töluverðar upplýsingar um hann og hans skoðanir: https://answersingenesis.org/origin-of-life/louis-pasteurs-views-on-creation-evolution-germs/ Ég tel þessa grein sýna vel fram á að það var trú Pasteurs sem var drifkrafturinn í hans lífi. Minn punktur með öllu þessu er að sýna fram á kristin trú er ekki óvinur vísinda heldur grunnurinn sem nútímavísinda byggja á og því miður hefur guðleysis hugmyndafræði stolið vísindum og set sama sem merki milli þeirra og vísinda sem einfaldlega á ekki stoð í sögunni.
Mofi, 5.7.2015 kl. 08:57
Mofi, ég sé að þú ert með Lord Kelvin (William Thompson) á listanum. Lord Kelvin var alls enginn vísindamaður heldur eðlisfræðikennari sem bjó ekki yfir neinni vísindalegri hugsun í kollinum, hann var sem sagt afburða óvísindalegur náungi. Hann var svo kolruglaður, að það er til heil vefsíða með allri vitleysunni sem vall upp úr honum. T.d. staðhæfði hann að Marzbúar gætu séð götuljósin í New York frá plánetu þeirra. Enn fremur að nytsemi og áhrif röntgengeisla væri svindl. Og annað álíka.
En hann var eflaust sköpunarsinni fram í fingurgóma.
Aztec, 12.8.2015 kl. 18:53
Ertu alveg viss um að hann var enginn vísindamaður? http://creationsciencehalloffame.org/inductees/deceased/lord-kelvin/
Ef þú heldur að skilgreining á vísindamanni er að hafa engar skrítnar hugmyndir þá þurfum við að taka frekar marga af lista yfir vísindamenn og fyrir mitt leiti, að hugsa út fyrir kassann er einkenni þeirra sem hugsa upp eitthvað nýtt.
Mofi, 13.8.2015 kl. 10:23
Nei, það voru ekki skrýtnu hugmyndirnar, heldur það að hann óð fram með staðhæfingar um hitt og þetta án þess að kynna sér hlutina fyrst. Það gerir enginn alvöru vísindamaður.
Aztec, 13.8.2015 kl. 11:28
Ég er sammála að það er ekki góð hegðun af vísindamanna en þegar menn afreka jafn mikið í vísindum og hann þá verður maður að kalla hann vísindamann.
Mofi, 13.8.2015 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.