3.7.2015 | 13:40
Ætli samviskufrelsið lifi af baráttuna við réttrúnaðinn?
Það er ekki af ástæðulausu að það var mikil barátta fyrir almenning að fá samviskufrelsi sem er í rauninni grundvöllur tjáningarfrelsisins, trúfrelsis og lýðræðis. Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa oft ekki verið samþykkt því að sumar skoðanir fái að heyrast. Meirihluti almennings hefur sömuleiðis ekki verið til í að leifa einhverjum minnihluta til að gera og segja samkvæmt þeirra samvisku. Svo nú í dag forvitnilegt að sjá hvort að samviskufrelsi presta verði fórnarlamb rétttrúnaðarins þar sem allir verða að finnast samkynhneigð í lagi; allar hugmyndir um umburðarlindi eru komnar á hvolf því fólk vill engan veginn umbera að sumir hafa aðra skoðun en það.
Spyr um samviskufrelsi presta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Heimspeki, Mannréttindi, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803235
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þessir prestar væru ekki starfsmenn ríkisins þá væri eiginlega ekkert vandamál. Þú sérð að það er enginn að pæla í því að ætla að "neyða" aðventista að gifta samkynhneigða. Málið er að ríkiskirkjuprestar vilja vera starfsmenn ríkisins (af því að þeir græða meira á því), og við höfum þær reglur á Íslandi að opinberir starfsmenn hafa ákveðnar skyldur, t.d. mega þeir ekki mismuna fólki vegna ýmissa þætta. Þess vegna má sýslumaðurinn t.d. ekki neita að gefa fólki vegabréf vegna húðlitar.
Þannig að ef ríkiskirkjuprestar vilja hafa "frelsi" til að mismuna fólki eftir kynhneigð, þá er lausnin afskaplega einföld: hætta að vera ríkisstarfsmenn.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 4.7.2015 kl. 01:11
Góður punktur Hjalti, þeir eru ekki alveg í stöðu til að neita að gera það sem þeirra atvinnuveitandi biður þá um að gera.
Mofi, 4.7.2015 kl. 08:33
Trúfrelsi er í raun að trúa því að hundur sem þú átt kemur með þér til ValHallar!
Að flokka fólk er rangt! Það hefur ekkert með trú að gera! Að flokka fólk er bara bullandi fordómar og sjálfselska sem endar í víti hugans.
Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 5.7.2015 kl. 03:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.