6.6.2015 | 18:48
Er Þróunarkenningin rökrétt?
Ég veit lítið um líf í Votta Jehóva söfnuðinum og Malín Brand litar ekki fallega mynd af því. Þar sem ég trúi að kenningar Votta Jehóva eru ekki Biblíulegar þá hef ég lítinn áhuga að verja þá en lýsingar Malín eru virkilega slæmar og vonandi losna sem flestir undan slíku þó ég vona að það er ekki svona sem allir meðlimir upplifa söfnuðinn svona.
En eins og vanalega þá það sem ég rak augun í var setning Malín um að þróunarkenningin sé rökrétt. Eitthvað finnst mér hennar þekking á Þróunarkenningunni fátækleg. Það sem var fyndið var að Malín var að reyna að samræma þróunarkenninguna og að geta verið skyggn. Ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja með hve órökrétt það er. Fólk sem heldur að það er eitthvað meira en hið efnislega ætti ekki að trúa því að við urðum til með tilviljanakenndum breytingum á DNA. Ætti þetta ferli að búa til eiginleika sem eru í raun og veru yfirnáttúrulegir?
En hvað með það, er þróunarkenningin rökrétt? Mér fannst Þróunarkenningin getur verið margt en rökrétt getur hún ekki verið. Hérna eru mínar ástæður fyrir því að segja að þróunarkenningin er allt annað en rökrétt:
- Líf komi af dauðum efnum. Sumir þróunarsinnar mótmæla hérna en þar sem þróunarkenningin raunverulega snýst að afneita Guði þá þarf guðleysis sögu frá byrjun svo að það er aldrei nein þörf á Guði nokkurn tíman. Hérna þurfa guðleysis þróunarsinnar trúa því að efni komu sér saman og bjuggu til eitthvað sem virkar eins og forritunarmál og gífurlegt magn af upplýsingum um hvernig á að búa til flóknar vélar eins og mótora og fleiri þannig vélar. Hvað sem hægt er að segja um þetta þá er ekki hægt að segja að þetta sé rökrétt.
- Einfaldar verur eins og bakteríur urðu að flóknari lífverur með því að tilviljanakenndar breytingar á DNA eða forritunarmáli lífsins plús náttúruval er það sem á að hafa búið til öll dýr jarðarinnar ásamt mannkyninu. Þetta er hreinlega góð skilgreining á hvað er órökrétt.
- En jafnvel ef þróunarkenningin er órökrétt þá gæti hún verið sönn en þá líka væru við með miljónir ára samansafn af steingervingum þar sem við ættum að sjá hvernig lífverur þróuðust frá einni tegund yfir í aðra þangað til við fáum þær lífverur sem eru til í dag. Aftur er trú að þróunarkenningin sé sönn órökrétt því að steingervingarnir sýna ekki hvernig tegundirnar smá saman þróuðust.
Malín Brand um lífið í Vottum Jehóva | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heimspeki, Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 803236
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bæði Já og Nei:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1548604/
Jón Þórhallsson, 6.6.2015 kl. 19:57
Ég hefði líklegast átt að setja fram hvað þróunarkenningin er almennt samkvæmt vísindamönnum í dag en samkvæmt þeim er þróun dýra aðeins tilviljanakenndar stökkbreytingar á DNA dýra og síðan filterar náttúruval hina óhæfari út. Darwin tók sérstaklega fram að ef að það væri eitt dæmi í náttúrunni sem væri ekki hægt að útskýra með hans kenningu þá félli hún. Af hverju mætti Guð ekki hafa hannað eitt einasta eiginleika í náttúrunni? Af því að tilgangur kenningarinnar er að útskýra náttúruna án Guðs en ekki að fylgja gögnunum eða þetta er líklegast satt.
Mofi, 7.6.2015 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.