Áreiðanleiki Nýja Testamentisins

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Þessi "áreiðanleiki" sem hann er að tala um er afar takmarkaður. Ef við erum bara að tala um hann, þá er vefsíðan Vantrú.is þúsundfalt "áreiðanlegri". Þeas ef við viljum bara sjá hvað var skrifað einhversstaðar upphaflega.

Annars er rétt hjá honum að tal um "400.000" mismunandi leshætti er villandi, þar sem langmest af því skiptir engu máli. En á sama hátt er tal hans um tugi þúsunda handrita villandi, mest af þessu hjálpar okkur ekkert það mikið. 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 27.5.2015 kl. 07:47

2 Smámynd: Mofi

Þegar kemur að spurningunni hvað var upprunalega skrifað þá er Nýja Testamentið áreiðanlegasta sem við höfum þegar kemur að mannkynssögunni. Þegar kemur að spurningunni hvort það sem var skrifað sé satt þá er það önnur spurning og mjög áhugaverð.

Mofi, 27.5.2015 kl. 10:37

3 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Reyndar ekki. Við höfum upprunaleg bréf frá fólki og áletranir sem eru beinlínis það sem var upphaflega skrifað. 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 28.5.2015 kl. 04:33

4 Smámynd: Mofi

En það á ekki við neinar fornar bækur sem við höfum. 

Mofi, 28.5.2015 kl. 07:19

5 Smámynd: Mofi

Þá er ég að hugsa um fornar bækur sem við höfum sem segja okkur um fortíðina, segja okkur eitthvað um forna konga og stríð og þess háttar. Bréf sem við finnum eru auðvitað mjög áhugaverð, sérstaklega ef um að er að ræða upprunalegt bréf en slíkt veitir okkur aðeins smá glefsur í fortíðina.

Mofi, 28.5.2015 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband