Aðventisti í framboði til að verða forseti Bandaríkjanna

Það er ekki oft sem að einhver sem kemur af fátækum ættum er í framboði til forseta Bandaríkjanna. Aftur og aftur sjáum við atvinnu pólitíkusa sækjast eftir þessu starfi, fólk sem hefur litla sem enga reynslu af venjulegri vinnu, reynslu af því að hafa ekki ættingja sem geta hjálpað þeim til að öðlast frama. Ben Carson er maður sem ólst upp hjá fátækri einstæðri móður sem gat varla lesið en með mikilli vinnu þá varð hann einn virtasti taugaskurðlæknir heims. Hann er einnig aðventisti svo ég vona að hann verði kirkjunni til sóma og enn sem komið er þá finnst mér hann hafa gert það.  Það verður mjög forvitnilegt að fylgjast með þessum kosningum en líkurnar að aðili sem er fyrir utan valda klíkuna verði kosinn forseti er eitthvað sem er mjög ólíklegt. 

 


mbl.is Tveir nýir frambjóðendur repúblikana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mér líst vel á Ben Carson og vona svo sannanlega að hann nái langt, jafnvel alla leið.  Hann virkar málefnalegur og yfirvegaður og það kæmi mér ekki á óvart að hann næði að hrífa kjósendur með sér.  Ég vona það alla vega.

Tómas Ibsen Halldórsson, 5.5.2015 kl. 16:21

2 Smámynd: Mofi

Já, verður gaman að sjá hvernig hann stendur sig í kappræðum og hvort hann fær eitthvað fylgi. Það er erfitt fyrir þá sem eru ekki atvinnu pólitíkusar að keppa við þá en svakalega vantar almenningi menn sem eru þarna af hugsjón en ekki að þetta er þeirra atvinna.

Mofi, 6.5.2015 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803194

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband