Er rangt að óska þess að þær verði afhöfðaðar sjálfar?

Ég glími við blandaðar tilfinningar þegar ég les svona fréttir. Að einu leiti þá vorkenni ég þessum stúlkum, sé ekki betur en þær eru fórnarlömb heilaþvotts. Að öðru leiti þá heyri ég orð Jesú um að ég á að elska óvini mína. En að enn öðru leiti þá finn ég til haturs gagnvart fólki sem vill drepa annað fólk, að vilja afhausa annað fólk, hvað á þannig fólk annað skilið en að finna fyrir eigin meðali?  Það sem gerir þetta enn grófara er að þetta eru stúlkur sem lifðu í Englandi svo þær ættu að þekkja helling af fólki sem eru "kafirs".  Verður maður sjálfur vondur þegar maður bregst illa við mannvonsku eða væri maður einmitt vondur ef maður bregst ekki við mannvonsku?

En samt aðallega situr eftir hryggð yfir hvers konar ástand þetta er.


mbl.is Afhöfðanir og ruslfæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803236

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband