29.3.2015 | 17:43
Hver gerði brjóst kynferðisleg?
Út um allan heim þá klæða konur sig á þann hátt að brjóstin...fái að njóta sín. Af hverju? Kannski af því að þær vita að brjóst hafa áhrif á karlmenn? Það er fyndin sena í myndinni "Nottinghill" þar sem parið liggur upp í rúmi og gaurinn leikinn af Hugh Grant kíkir undir lakið til að sjá brjóstin á Juliu Roberts og hún skilur ekkert í þessari hringu hans. Já, ég skil ekkert í þessari hrifngu en þarna er hún samt og er ekki möguleiki að hún geti verið af hinu góða? Er þessi hrifning vegna einhvers ferðaveldis? Vegna einhvers sem samfélagið bjó til úr þurru lofti? Er það ástæðan fyrir því að þegar kona með stór bjóst klæðir sig þannig að brjóstin eru áberandiað þá fær hún athygli karla? Nei, karlmenn hafa verið heillaðir af brjóstin í mörg þúsund ár og það er ekkert samsæri til að halda konum niðri. Frekar að við eigum erfitt með að hugsa skýrt í nálægð slíkra djásna. Ég skil ekkert í þeim sem láta sér detta í hug að reyna að sannfæra fólk um að þessi sýn á brjóst er aðeins uppfinning samfélagsins en eigi sér enga stoð í raunveruleikanum, í náttúrunni sjálfri.
Málið er að kvennmansbrjóst eru kynferðisleg og þau eru það frá náttúrunnar hendi. Þau eru öðru vísi en brjóstkassi karla. Þau eru falleg hönnun Guðs sem konur eiga ekki að skammast sín fyrir en frekar að þeirra fegurð fái best notið sín í friðhelgi hjónabandsins.
Ég hræddur um að það eina sem þessi brjóstbylting áórkaði var að bjóða upp á ókeypis ljósblátt klám, strákum til skemmtunar á kostnað virðingu kvenna.
Langar að benda á grein sem útskýrir þessar hugleiðingar mínar á miklu skýrari og mælskari hátt en ég get gert, sjá: GEIRVÖRTUR OG VELSÆMI
Izzard styður brjóstabyltinguna (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru þróunarlíffræðilegar ástæður fyrir því að karlmönnum þykir myndarleg og heilbrigð brjóst aðlaðandi. Mikill fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á hversu miklu máli brjóstagjöf skiptir fyrir heilbrigði nýbura og þroska þeirra.
Þó að brjóstagjöf sé ekki endilega það fyrsta sem kemur upp í hugann, þá er það nú samt ástæðan fyrir því að þessi eiginleiki er mikilvægur, ekki aðeins fyrir karlmenn, heldur fyrir afkomu tegundarinnar í heild.
Ástæðan fyrir því að þessi eiginleiki er til staðar er að hann nytsamlegur og veitir tegundinni þróunarlegan ávinning.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2015 kl. 13:15
LOL þróunarlíffræðilgar ástæður... you crack me up :)
Mofi, 30.3.2015 kl. 13:53
Einstaklingar sem hafa hrifningu af heilbrigðum brjóstum í genunum eru líklegri til að eignast hraustari afkvæmi sem eru fyrir vikið líklegri til að komast á legg og lifa af. Þess vegna fjölga þau gen sér frekar og verða ráðandi í genamenginu, því þau veita líffræðilegt forskot.
Það er kannski fyndið en er samt líka bara staðreynd.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2015 kl. 14:15
Eða að heilbrigð brjóst líta út á ákveðinn hátt og konur sem hafa þau eru líklegri til að eignast heilbrigða einstaklinga en konur sem hafa þau ekki. Mér finnst bara fyndið þegar menn láta sem svona athuganir eru þróun eins og sú tegund þróunar sem getur breytt einfrömungum í einstaklinga.
Mofi, 30.3.2015 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.