Heilaþvottur fjölmiðla

Þegar fólk er búið að lesa í áratugi hluti eins og þessa frétt þar sem staðhæft er um hve gamalt eitthvað er og hvernig eitthvað varð til þá getur orðið erfitt að einu sinni greina að hérna er ekki um staðreyndir að ræða heldur ályktanir byggðar sem oft eru byggðar á ákveðni hugmyndafræði.  Við sjáum þetta í allt of mörgum málefnum, í staðinn fyrir að segja fréttir þá er gengið út frá ákveðni niðurstöðu og jafnvel reynt að gera lítið úr þeim sem hafa aðra skoðun. Það er engan veginn hlutverk fréttamiðla að mínu mati.

Fyrir þá sem langar að sjá hvernig sköpunarsinnar sjá þessa áhugaverðu uppgvötun, sjá: https://creation.com/images/pdfs/tj/j22_2/j22_2_11-12.pdf 


mbl.is Bráðþroska vetrarbraut í ungum alheimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803236

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband