20.2.2015 | 19:10
Ungir múslímar mynda friðarhring um bænahús gyðinga
Á Vísir er frétt um að hópur ungra múslíma vill sýna að þeir vilja gyðingum vel svo á morgun ætla þeir að mynda friðarhring um eitt af þeirra bænahúsum: Ungir múslímar mynda friðarhring um bænahús gyðinga í Ósló
Ég get ekki neitað því að mér þykir mjög vænt um svona og er á því að þarna er það fólk sem við þurfum að sýna sérstakavirðingu og vinsemd við. Óvinurinn er ekki múslímar heldur hræðileg hugmyndafræði sem fylgir svo oft Íslam. Ég get ekki heldur neitað því að mér finnst eins og þessir ungu múslímar hafa ekki alveg kynnt sér innihald Kóransins eða ævi Múhameðs en svona fréttir gefa mér von.
Hundruð við jarðarför árásarmannsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Heimspeki, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 803236
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Friður er eini farsæli sigurvegari réttlætisins, þegar allt er gert upp.
Trúfélagamúgæsingur er blásinn út af heimsveldisfjölmiðlun siðblinda falda valdsins Alþjóða-einokunarbankarænandi.
Svo lengi sem ólík trúarfélagasamtök ganga ekki á réttlæti og frið annarra, þá eiga öll þau félagasamtök sinn félagarétt. Öfgar eiga ekkert skylt við friðsamlega trúarfélagshópa.
Félagaréttur frjálsrar trúarbragðaútfærslu er alls ekki stjórnsýsluréttur. Sama hvaða nafni sá trúfrelsis-félagaréttur nefnist.
Stríðsæsingaheimsveldisstýrðir fjölmiðlar verða að finna sér einhverjar aðrar söguskýringar á stríðsvopnaþjálfuðum fylkingum, heldur en að kenna öfgalausum trúfélagasamtökum heimsins um hertökuþjálfaðar stríðsöfgahreyfingar.
Heimsbyggðarfólkið sér vonandi flest í gegnum áróðurslygar ráðandi fjölmiðla vestrænna NATO-ríkjanna hertakandi, pyntandi og drepandi.
Morðingi er morðingi, og ofbeldisfólk er ofbeldisfólk. Flóknara er þetta ekki.
Þetta múgæsingsofbeldi er heilbrigðisvandamál banka/fyrirtækjavaldhafa og ráðandi risafjölmiðlaumfjöllunar heimsins, og hefur ekkert með öfgalausa trúarútfærslu friðsamra að gera.
Múslimaöfgatrúaðir sem kúga varnarlausar konur og börn eru hvorki betri né verri en öfgakristnitrúaðir sem kúga varnarlausar konur og börn.
Dæmin eru óteljandi mörg um hvorutveggja í veröldinni.
Fjölmiðlarisarnir eru ófriðarboðandi afl, og verri en ekkert, ef þeir fréttafjölmiðla ekki satt og rétt um hvað raunverulega gerist á jörðinni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.2.2015 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.