Hvað með fordóma gagnvart nasistum?

Þegar nasistar voru að komast til valda þá voru margir sem vöruðu við þeirri hugmyndafræði sem rak þá áfram. Margir hverjir áttuðu sig á því hvert þeirra markmið hlyti að vera út frá þeirri hugmyndafræði.  Án mikils efa voru þeirra raddir kallaðar raddir haturs og fordóma.

Málið er að sumir hafa kynnt sér hvaða hugmyndafræði er á bakvið hundruði miljóna múslíma og þeim stendur ógn af þeirri hugmyndafræði. Hérna er ágætt dæmi um þetta: Majorities of Muslims in Egypt and Pakistan support the death penalty for leaving Islam 

Múslímar sem vilja aðeins lifa í friði ættu að vera okkar aðal bandamenn í þessu hugmyndafræðilega stríði en vegna þess hve Íslam er almennt ofbeldisfullt þá þora fáir af þessum hóp að tjá sig.

Það er síðan skemmtileg mótsögn að þagga niður í einhverjum vegna þess að viðkomandi finnst hann fordómafullur því það ætti að vera öllum ljóst að sá sem gerir það hefur fordóma gagnvart viðkomandi.  

Hvað segja menn, voru þeir sem voruðu við nasistum fordómafullir?

 


mbl.is „Þeirra rödd, rödd haturs og fordóma“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garðar Valur Hallfreðsson

Nei þeir voru ekki fordómafullir.

Nasistar mega aftur á móti bjóða sig fram til þings, og þó ég sé ekki sammála nasistum þá mun ég berjast fyrir þeirra rétti að bjóða sig fram.  Aftur á móti finnst mér stefna nasista viðurstyggð.

Garðar Valur Hallfreðsson, 4.2.2015 kl. 08:55

2 Smámynd: Mofi

Já, þarna kemur þú inn á eitthvað sem ég á erfitt með að glíma við. Hvernig á maður að glíma við dagblað sem berst á móti tjáningarfrelsi?  Er eðlilegt að hafa fólk á þingi sem berst á móti trúfrelsi og vill fá leifi til að drepa þá sem yfirgefa trúna?

Mofi, 4.2.2015 kl. 09:33

3 Smámynd: Jón Bjarni

"en vegna þess hve Íslam er almennt ofbeldisfullt þá þora fáir af þessum hóp að tjá sig."

Eru þessir 1.6 miljarðar múslíma almennt ofbeldisfullir? Nú er t.d. ekki eitt múslimaland á top 15 yfir þau lönd þar sem framdir eru flestir ofbeldisglæpir

Á hverju byggir þú þessa fullyrðingu?

Jón Bjarni, 4.2.2015 kl. 10:20

4 Smámynd: Mofi

Á því að þeir sem yfirgefa trúna eða gagnrýna hana þurfa oft að fara í felur vegna hótana eða bara reynslu eins og Theo van Gogh.

Mofi, 4.2.2015 kl. 10:45

5 Smámynd: Garðar Valur Hallfreðsson

Á Íslandi er bannað að drepa, því myndi slíkt aldrei líðast, jafnvel þótt tilteknir hópar komist á þing.

Garðar Valur Hallfreðsson, 4.2.2015 kl. 12:49

6 Smámynd: Mofi

Þannig að þú telur að ef að hópur er að berjast fyrir einhverju sem er bannað þá ætti sá hinn sami ekki að fá að vera á alþingi?

Mofi, 4.2.2015 kl. 13:35

7 Smámynd: Jens Guð

  Íslenskir dómstólar dæmdu skáldin Stein Steinarr og Þórberg Þórðarson í fésektir fyrir að móðga nasista.  Þórberg fyrir að skrifa níð um erlendan þjóðhöfðingja,  Hitler.  Stein fyrir að skera niður nasistafána sem blakti við hún á Siglufirði.  

Jens Guð, 4.2.2015 kl. 21:00

8 Smámynd: Mofi

Takk Jens, ég vissi þetta ekki. Þetta staðfesti það sem ég hélt, þeir voru snillingar :)

Mofi, 4.2.2015 kl. 22:15

9 Smámynd: Skeggi Skaftason

Við eigum að berjast á móti svoleiðis harðneskjulegum hefðum, að það sé glæpur sem refsa eigi grimmilega að yfirgefa trú. En það er langturm að tilaka þannig það sem þú ert mótfallinn, ekki berjast gegn einhverri allsherjar "hugmyndafræði múslima".

Skeggi Skaftason, 5.2.2015 kl. 08:11

10 Smámynd: Mofi

Ég vil aðeins að fólk geri sér grein fyrir því að hundruði miljóna múslíma eru þeirrar skoðunnar að það eigi að taka af lífi þá sem yfirgefa trúna og að loka augunum gagnvart þessari staðreynd er ekki leið sem er líkleg til árangurs.  Einnig, þegar svona mikill fjöldi er þessarar skoðunnar að þá ekki bara blint taka á móti fólki til landsins svo að það myndist ekki stór hópur á Íslandi sem hefur þessa skoðun.

Mofi, 5.2.2015 kl. 08:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband