4.2.2015 | 08:41
Hvað með fordóma gagnvart nasistum?
Þegar nasistar voru að komast til valda þá voru margir sem vöruðu við þeirri hugmyndafræði sem rak þá áfram. Margir hverjir áttuðu sig á því hvert þeirra markmið hlyti að vera út frá þeirri hugmyndafræði. Án mikils efa voru þeirra raddir kallaðar raddir haturs og fordóma.
Málið er að sumir hafa kynnt sér hvaða hugmyndafræði er á bakvið hundruði miljóna múslíma og þeim stendur ógn af þeirri hugmyndafræði. Hérna er ágætt dæmi um þetta: Majorities of Muslims in Egypt and Pakistan support the death penalty for leaving Islam
Múslímar sem vilja aðeins lifa í friði ættu að vera okkar aðal bandamenn í þessu hugmyndafræðilega stríði en vegna þess hve Íslam er almennt ofbeldisfullt þá þora fáir af þessum hóp að tjá sig.
Það er síðan skemmtileg mótsögn að þagga niður í einhverjum vegna þess að viðkomandi finnst hann fordómafullur því það ætti að vera öllum ljóst að sá sem gerir það hefur fordóma gagnvart viðkomandi.
Hvað segja menn, voru þeir sem voruðu við nasistum fordómafullir?
Þeirra rödd, rödd haturs og fordóma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Trúmál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:42 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei þeir voru ekki fordómafullir.
Nasistar mega aftur á móti bjóða sig fram til þings, og þó ég sé ekki sammála nasistum þá mun ég berjast fyrir þeirra rétti að bjóða sig fram. Aftur á móti finnst mér stefna nasista viðurstyggð.
Garðar Valur Hallfreðsson, 4.2.2015 kl. 08:55
Já, þarna kemur þú inn á eitthvað sem ég á erfitt með að glíma við. Hvernig á maður að glíma við dagblað sem berst á móti tjáningarfrelsi? Er eðlilegt að hafa fólk á þingi sem berst á móti trúfrelsi og vill fá leifi til að drepa þá sem yfirgefa trúna?
Mofi, 4.2.2015 kl. 09:33
"en vegna þess hve Íslam er almennt ofbeldisfullt þá þora fáir af þessum hóp að tjá sig."
Eru þessir 1.6 miljarðar múslíma almennt ofbeldisfullir? Nú er t.d. ekki eitt múslimaland á top 15 yfir þau lönd þar sem framdir eru flestir ofbeldisglæpir
Á hverju byggir þú þessa fullyrðingu?
Jón Bjarni, 4.2.2015 kl. 10:20
Á því að þeir sem yfirgefa trúna eða gagnrýna hana þurfa oft að fara í felur vegna hótana eða bara reynslu eins og Theo van Gogh.
Mofi, 4.2.2015 kl. 10:45
Á Íslandi er bannað að drepa, því myndi slíkt aldrei líðast, jafnvel þótt tilteknir hópar komist á þing.
Garðar Valur Hallfreðsson, 4.2.2015 kl. 12:49
Þannig að þú telur að ef að hópur er að berjast fyrir einhverju sem er bannað þá ætti sá hinn sami ekki að fá að vera á alþingi?
Mofi, 4.2.2015 kl. 13:35
Íslenskir dómstólar dæmdu skáldin Stein Steinarr og Þórberg Þórðarson í fésektir fyrir að móðga nasista. Þórberg fyrir að skrifa níð um erlendan þjóðhöfðingja, Hitler. Stein fyrir að skera niður nasistafána sem blakti við hún á Siglufirði.
Jens Guð, 4.2.2015 kl. 21:00
Takk Jens, ég vissi þetta ekki. Þetta staðfesti það sem ég hélt, þeir voru snillingar :)
Mofi, 4.2.2015 kl. 22:15
Við eigum að berjast á móti svoleiðis harðneskjulegum hefðum, að það sé glæpur sem refsa eigi grimmilega að yfirgefa trú. En það er langturm að tilaka þannig það sem þú ert mótfallinn, ekki berjast gegn einhverri allsherjar "hugmyndafræði múslima".
Skeggi Skaftason, 5.2.2015 kl. 08:11
Ég vil aðeins að fólk geri sér grein fyrir því að hundruði miljóna múslíma eru þeirrar skoðunnar að það eigi að taka af lífi þá sem yfirgefa trúna og að loka augunum gagnvart þessari staðreynd er ekki leið sem er líkleg til árangurs. Einnig, þegar svona mikill fjöldi er þessarar skoðunnar að þá ekki bara blint taka á móti fólki til landsins svo að það myndist ekki stór hópur á Íslandi sem hefur þessa skoðun.
Mofi, 5.2.2015 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.