Er Ísrael tilraun til annarar helfarar?

Stundum þegar ég les fréttir af Ísrael Palestínu málinu þá vaknar upp þessi spurning upp hjá mér "Er Ísrael tilraun til annarrar helfarar".  Það sem ég á við með því er að ef einhver vill útrýma gyðingum þá er það mjög erfitt á meðan þeir eru dreifðir út um allan heiminn. Hvað væri sniðugra en að búa til stað þar sem þeir koma allir saman. Búa til stað sem síðan þú býrð til endalausan áróður fyrir hvað þeir eru vondir samanber Ísrael Palestínu rógherferðin.  Þannig ertu með fullkomin skilyrði til að útrýma langflestum gyðingum í einu öflugi stríði.

Sumir líklegast hugsa, það er enginn svo vondur en ég þekki persónulega fólk sem er svo blekkt af einhverjum áróðri á netinu að það vill útrýmingu gyðinga. Persónulega vildi ég helst sjá að það fólk auglýst sem nasista viðbjóðir og vera kastað út af samfélaginu í algjörri fyrirlitningu. Þá vaknar upp spurningin, er maður sekur um mann fyrirlitningu af því að maður fyrirlítur fólk sem vill útrýma öðru fólki; mitt svar er nei.

En hvað með að Ísrael er með öflugan her?  Ísrael á vini og sem betur fer er Ísrael með þó nokkuð öflugan her annars væri löngu búið að útrýma þeim.

Þetta eru svo sem bara vangaveltur og ég hallast helst að einni kenningunni sem segir að Ísrael hafi verið plantað þarna meðal arabana til að kveikja þriðju heimstyrjöldina. Tæla araba til að ráðast á Ísrael og tæla Evrópu og Bandaríkin að blanda sér í þau átök og búa þannig til stríð milli araba og vesturveldanna. Því miður hjálpa spádómar Biblíunnar ekki mér hérna svo þetta eru allt bara mínar persónulegar vangaveltur.


mbl.is Engin þýsk sjálfsmynd án Auschwitz
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 803250

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband