Churchill las Mein Kampf

401598Það eru áhugaverðar greinar um Churchill í dag eins og t.d. þessi: Churchill: As good as we think?  Forvitnilegt að lesa um hans mistök og hans sigra.  Eitt af því sem ég rak augun í var þessi athugasemd hérna:

Bill, Glasgow, Scotland
Churchill was unquestionably a national saviour, without whom we would perhaps even now be part of the Nazi empire. He was one of the few politicians who had troubled to read Mein Kampf and understood Hitler's true intentions. He tirelessly warned of the need to stand up to Hitler.
By force of personality he cajoled firstly the King and Parliament, and then the people as a whole, to do just that at enormous cost. The world is a better place for being rid of Hitler and Churchill, whatever his faults, was the leader who led while others succumbed.

Það sem mér finnst áhugavert hérna er að sá sem skrifar þessa athugasemd skilur tenginguna milli hugmyndafræði og gjörða. Samkvæmt honum þá las Churchill bók Hitler's "Mein Kampf" og skildi hans raunverulega áætlanir. Þetta er lexía sem stjórnmálamenn í dag þurfa að læra, helst af sögunni frekar en reynslunni okkar allra vegna.

Ein síðan góð tilvitnun í Churchill, hvaða álit sem fólk hefur á honum þá hljóta allir að vera sammála um það að hann var mælskur.

Winston Churchill
A pessimist sees the difficulty in every opportunity; an optimist sees the opportunity in every difficulty.


 


mbl.is Churchill „besti forsætisráðherra“ Bretlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

En má ekki ef til vill bæta við að í svipuðum kringumstæðum í dag hefðu lílega fæstir lesið Mein Kampf, því hún væri bönnuð mjög víða.

Oftast borgar sig að lesa það sem "andstæðingarnir" hafa fram að færa, jafnvel ræða það .  Það færir oft fram ólíka vinkla og andsvör.

Að "breiða teppi yfir" lesir yfirleitt ekki vandann.

Og eðlilega kynnti Churchill sér "manifesto" andstæðingsins.

G. Tómas Gunnarsson, 24.1.2015 kl. 19:13

2 Smámynd: Mofi

Eftir á að hyggja þá segir maður eðlilega kynnti hann sér þetta. En eins og sá sem skrifaði þessa athugsemd bendir á þá voru ekki allir sem kynntu sér þetta og Churchill var lengi vel að vara við þessu en talaði fyrir daufum eyrum. Er að vísu hérna að ganga út frá að þessi maður er að segja satt og rétt frá.

Ef við í dag lesum okkur ekki til um það sem mótar hugmyndafræði hópa í kringum okkur þá erum við ekki fær um að dæma ef um alvöru hættu er að ræða eða ekki.

Mofi, 24.1.2015 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 803249

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband