24.1.2015 | 17:43
Churchill las Mein Kampf
Það eru áhugaverðar greinar um Churchill í dag eins og t.d. þessi: Churchill: As good as we think? Forvitnilegt að lesa um hans mistök og hans sigra. Eitt af því sem ég rak augun í var þessi athugasemd hérna:
Bill, Glasgow, Scotland
Churchill was unquestionably a national saviour, without whom we would perhaps even now be part of the Nazi empire. He was one of the few politicians who had troubled to read Mein Kampf and understood Hitler's true intentions. He tirelessly warned of the need to stand up to Hitler.
By force of personality he cajoled firstly the King and Parliament, and then the people as a whole, to do just that at enormous cost. The world is a better place for being rid of Hitler and Churchill, whatever his faults, was the leader who led while others succumbed.
Það sem mér finnst áhugavert hérna er að sá sem skrifar þessa athugasemd skilur tenginguna milli hugmyndafræði og gjörða. Samkvæmt honum þá las Churchill bók Hitler's "Mein Kampf" og skildi hans raunverulega áætlanir. Þetta er lexía sem stjórnmálamenn í dag þurfa að læra, helst af sögunni frekar en reynslunni okkar allra vegna.
Ein síðan góð tilvitnun í Churchill, hvaða álit sem fólk hefur á honum þá hljóta allir að vera sammála um það að hann var mælskur.
Winston Churchill
A pessimist sees the difficulty in every opportunity; an optimist sees the opportunity in every difficulty.
Churchill besti forsætisráðherra Bretlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Heimspeki, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 803249
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En má ekki ef til vill bæta við að í svipuðum kringumstæðum í dag hefðu lílega fæstir lesið Mein Kampf, því hún væri bönnuð mjög víða.
Oftast borgar sig að lesa það sem "andstæðingarnir" hafa fram að færa, jafnvel ræða það . Það færir oft fram ólíka vinkla og andsvör.
Að "breiða teppi yfir" lesir yfirleitt ekki vandann.
Og eðlilega kynnti Churchill sér "manifesto" andstæðingsins.
G. Tómas Gunnarsson, 24.1.2015 kl. 19:13
Eftir á að hyggja þá segir maður eðlilega kynnti hann sér þetta. En eins og sá sem skrifaði þessa athugsemd bendir á þá voru ekki allir sem kynntu sér þetta og Churchill var lengi vel að vara við þessu en talaði fyrir daufum eyrum. Er að vísu hérna að ganga út frá að þessi maður er að segja satt og rétt frá.
Ef við í dag lesum okkur ekki til um það sem mótar hugmyndafræði hópa í kringum okkur þá erum við ekki fær um að dæma ef um alvöru hættu er að ræða eða ekki.
Mofi, 24.1.2015 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.