Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurðsson

Eftir að hafa horft á þetta þá er ég en sannfærðari um að líf verður til við samruna á plánetu sem hefur réttar aðstæður eins og Jörðin okkar og þróast frá því,það eru að uppgvötvast plánetur um allan alheim sem standast sömu skylirði og jörðin um líf, Kepler er fyrsti sjónaukin af mörgum sem eiga eftir að þróast í stærri sjónauka og þá verða fundnar enn meiri Stjörnur sem hafa jarðir í kringum sig.

http://www.nasa.gov/mission_pages/kepler/main/#.VMLQedWsWCY

Og að eitt flóð hafi búið til öll jarðlöginn er skoðun sem þið verðið að eiga við ykkur sjálf Sköpunarsinnar.

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 23.1.2015 kl. 22:58

2 Smámynd: Mofi

Þar sem þetta fjallar ekki um uppruna lífs þá grunar mig að þú horfðir ekki á þetta þar sem þetta fjallar aðeins um af hverju lifandi steingervingar passa ekki við hugmyndina um að setlögin mynduðust yfir langan tíma og við sjáum hvernig dýrin þróuðust.

Það er síðan enginn sem trúir að öll setlög jarðar mynduðust í einu flóði, eitthvað segir mér að þú veist ekki hver hugmyndin er. Ef þú vilt dæma þetta út frá þekkingu frekar en vanþekkingu þá er þetta útskýrt hérna: http://biblicalgeology.net/

Mofi, 23.1.2015 kl. 23:38

3 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurðsson

Öll dýr þróast! Bara spurning um hversu "mikil" þróunin verður t.d. steingerfingur af Cymatoceras sem er forn ættfaðir Nautilus http://en.wikipedia.org/wiki/Nautilus

http://en.wikipedia.org/wiki/Living_fossil

Öll þróun tekur tíma og sá tími segir ekkert að allt þurfi að breytast ?

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 24.1.2015 kl. 00:20

4 Smámynd: Mofi

Þegar dýr eftir dýr þróast ekki á sama tíma og helling af öðrum dýrum eiga að verða til þá segir það mér að það er eitthvað að. Málið er að stökkbreytingar gerast sama hvað tautar og raular, umhverfið breytist svo það er pottþétt þrýstingur á breytingar en í ótal tilvikum þá breytast dýr ekkert í það sem á að vera tugi ef ekki hundruði miljónir ára; þetta er bara augljóslega ekki rökrétt. 

Rökrétta lausnin á þessu er að dýrin þróuðust aldrei enda engin gögn í setlögunum um að slíkt gerðist.

Mofi, 24.1.2015 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803194

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband