Raunverulega pláneta lík jörðinni?

Við fáum af og til fréttir af plánetum sem eiga að vera lík jörðinni en eru þessar plánetur virkilega líkar jörðinni?  Það kann að vera að það er eitthvað líkt með þeim en það er svo ótal margt sem þarf til að pláneta sé byggileg fyrir lífverur. Þegar við skoðum alla þá þætti þá er augljóst í mínum augum að þetta gerðist ekki fyrir tilviljun, líkurnar á því eru engar.

Hérna er myndin "The Privileged Planet" sem fjallar um þessi atriði.

 


mbl.is Fundu plánetu líka jörðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

ætli það sé sami guðinn hjá þeim og hjá okkur ;)

el-Toro, 7.1.2015 kl. 13:34

2 Smámynd: Mofi

Ætli nokkuð það sé nokkur þarna :)

En ef það væri, sem ég trúi, þ.e.a.s. að það eru fleiri plánetur eins og okkar sem fólk býr á, þá væri Guð þeirra Guð líka.

Mofi, 7.1.2015 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803264

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband