Er ótti við Íslam, útlendinga hatur?

Voru þeir sem vöruðu við nasistum, fólk sem hataði útlendinga eða sá fólk hugmyndafræði sem þeim þótti ógnvænleg?

Það eru í kringum 1,6 miljarðar múslímar í heiminum og auðvitað er þetta fjölbreyttur hópur með mismunandi skoðanir en aðeins virkilega einfalt fólk heldur að fyrirmynd múslíma, Múhameð hafi engin áhrif á skoðanir þeirra. Að orð hans og gjörðir, hafi engin áhrif á hvað þeim finnst vera góð hegðun í dag.  Það er ekki tilviljun að meirihluti fólks í múslíma löndum finnst að það eigi að taka af lífi fólk sem yfirgefur trúna, sjá: http://www.washingtonpost.com/blogs/worldviews/wp/2013/05/01/64-percent-of-muslims-in-egypt-and-pakistan-support-the-death-penalty-for-leaving-islam/

Við vitum sögulega séð að trúfrelsi, tjáningarfrelsi og mannréttindi eru réttindi sem voru dýrkeypt, heldur fólk virkilega að það séu engin öfl í heiminum sem eru á móti þessum réttindum?

Hérna fyrir neðan er myndband sem fjallar um fólksfjölgun þjóða og fjölgun múslíma í Evrópu, hvernig á aðeins nokkrum áratugum mun Evrópa vera orðin að múslíma ríki. Ef að fólk heldur að þannig breyting hafi engin áhrif á trúfrelsi og tjáningarfrelsi þá er viðkomandi blindur.

 

https://www.youtube.com/watch?v=6-3X5hIFXYU


mbl.is Fjölmenn mótmæli gegn íslam
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Ótti við íslam er ekki útlendingahatur en mikið af óttanum við íslam byggir á útlendingahatri. Það má fljótt sjá með því að skoða málflutning þeirra sem hæst láta, t.d. á Mótmælum mosku síðunni á Facebook. 

Matthías Ásgeirsson, 6.1.2015 kl. 12:01

2 Smámynd: Mofi

Já, góður punktur Matti. Útlendinga hatur er til og þá duga hvað afsakanir sem er til að réttlæta það.

Mofi, 6.1.2015 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband