Lykillinn að himnaríki

Þegar samviskan angrar einhvern þá eru tvenns konar viðbrögð algeng. Ein viðbrögðin eru að þagga niðri í samviskunni og oft fær fólk hjálp frá aðstandendum sem segja að þetta hafi ekki verið þér að kenna eða þú gerðir allt sem þú gast. Önnur viðbrögðin eru eins og viðbrögð Bob Geldofs við dauða dóttir sinnar. Að taka ábyrgð og vera hryggur yfir því að annað hvort hafa gert eitthvað rangt eða ekki gert nóg.

Aðeins einhver sem er raunverulega hryggur getur raunverulega iðrast og beðið um fyrirgefningu sem honum finnst hann ekki eiga skilið. Þetta er lykillinn að himnaríki. 


mbl.is Segist hafa brugðist í föðurhlutverkinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

En er ekki lykla- Pétur með aukalykla ef maður skyldi klikka á þessu?

Jósef Smári Ásmundsson, 16.10.2014 kl. 08:57

2 Smámynd: Mofi

Nei, enginn lykla Pétur, engar bakdyr sem María getur hleypt einhverjum inn. Hið góða er að það þarf enga bók til að gera þetta, þarft aðeins samvisku.

Mofi, 16.10.2014 kl. 09:47

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Jú ég er með samvisku. En það er nú eins og með kennitöluna að hún er eiginlega handónýt. Er ekki eitthvað til sem heitir samviskuflakk?

Jósef Smári Ásmundsson, 17.10.2014 kl. 16:01

4 Smámynd: Mofi

Fólk getur misnotað samviskuna, þaggað alveg niður í henni og þá er lítið gagn í henni. Vonandi er hún enn virk.  Kannski getur maður smitast af samvisku annara, ég svo sem kannast við að annað fólk hefur látið mig fá samviskubit yfir einhverju í mínu lífi; kannski var það einmitt samviskflakk.

Mofi, 17.10.2014 kl. 16:14

5 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurðsson

Hérna er útskíring á Guði.

https://www.youtube.com/watch?v=9r57EzBmlR0

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 21.12.2014 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband