Hvað eru söguleg vísindi?

Í rökræðum Bill Nye og Ken Ham þá kom upp ágreiningur á milli þeirra um að það væru til tvær gerðir af vísindum. Ein snýst um að rannsaka heiminn eins og hann virkar í dag þar sem við getum gert tilraunir sem aðrir vísindamenn geta endurtekið og öðlast þannig áreiðanlega þekkingu og síðan höfum við vísindi sem snúast um að leysa gátu varðandi hvað gerðist í fortíðinni.  

Það kom mér á óvart í þeim rökræðum að Bill Nye reyndi að afneita svona augljósri staðreynd en menn velja oft að vera órökréttir til að verja sína heimsmynd sem væri svo sem skiljanlegt ef að hún veitti þeim huggun andspænis grimmum heimi en ég á erfitt með að sjá slíkt hjá Bill Nye.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband