Það er hægt að laga sjónina með æfingum

eyes.jpgFyrir nokkru síðan þá rakst ég á bók sem hélt því fram að maður gæti lagað sjónina með því aðeins að gera augnæfingar.  Að ástæðan fyrir lang flestum vandræðum með sjónina væri vegna þess að við notum þau rangt, erum með ranga siði og síðan æfum aldrei augun en augun stjórnast af vöðvum.

Ég er núna búinn að upplifa þetta á eigin skinni, þetta er virkar mjög vel og ég mæli með því að fólk skoði þetta og gefi þessu nokkra mánuði áður en það fer í rándýrir aðgerðir sem gætu skemmt sjónina.

Hérna er eitt svona dæmi um prógramm sem kennir hvernig maður getur bætt sjónina: http://www.rebuildyourvision.com/blog/rebuild-your-vision-program-tips/how-to-improve-your-eyesight-naturally-and-fast/ 

Það er líklegast best að taka fram hið augljósa að auðvitað tel ég ekki að allir geta lagað alla þá kvilla sem geta verið að hrjá þá þegar við kemur augunum.


mbl.is Mörg þúsund láta laga í sér sjónina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband