Sam Harris um af hverju hann gagnrýnir ekki Ísrael

Ég finn mig í ókunnglegum hópi í mínum stuðningi við Ísrael; fólk sem ég er vanalega mjög ósammála eru síðan sammála mér um stöðuna í Palestínu.  Hérna er guðleysinginn Sam Harris að útskýra  hans afstöði í Ísrael Palestínu deilunni.  Það sem mér fannst hann útskýra vel var hvor þessara aðila hegðar sér í rauninni siðsamlega og hver ekki.  Ef við spyrjum okkur, hvað myndi hvor hópurinn gera ef þeir hefðu vald til þess.  Við vitum hvað Ísrael myndi gera ef þeir hefðu vald til þess, þeir myndu gera það sem þeir eru að gera og hafa gert; svarað árásum.  Þeir gætu útrýmt öllu lífi á Gaza á nokkrum dögum en þeir velja að gera það ekki. Það segir okkur að þegar saklausir borgarar deyja þá er það ekki vilji Ísraels enda mjög skaðlegt fyrir þeirra ímynd.  Hvað myndi Hamas eða Palestínumenn gera ef þeir hefðu vald til þess: þeir myndu myrða alla gyðinga sem búa í Ísrael.

Endilega hlustið á Harris útskýra hans sýn á þessi mál, tel hans rök vera virkilega beitt.

 


mbl.is Tyrfinn vígvöllur formlegheitanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband