Heldur þú að deilan snúist um land?

Sumir halda að þessi deila milli Ísraels og Palestínu snúist um að Ísrael hafi tekið eitthvað voðalega mikið af landi af Palestínumönnum.  Fyrir mig þá segir þessi mynd allt sem segja þarf um hvort að þessi deila snúist eitthvað um skort araba á landi.

 648_1241803.jpg


mbl.is Yfir 800 Palestínumenn hafa látið lífið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er engin að segja að múslimum vanti land (mikið af ríkjunum á þessari mynd eru samt ekki arabísk).

Ísraelum hinsvegar vantar land og þess vegna eru þeir hægt og rólega að taka það af Palestínumönnum. Það er það sem deilan snýr um.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 26.7.2014 kl. 15:09

2 Smámynd: Mofi

Hvað finnst þér um þetta þá í ljósi þess sem þú sagðir, sjá: Stutt samantekt á sögu Ísraels og Palestínu

Mofi, 26.7.2014 kl. 21:18

3 Smámynd: Valur Arnarson

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson

Þú ert illa að þér í sögunni ef þú heldur að "palestinumenn" hafi einhvern tíma átt þetta land, því það er svo sannarlega ekki raunveruleikinn. Það var í eigu Ottómann-veldisins og Jórdaníu áður en Bretar eignuðust það eftir fyrri heimstyrjöld. Það var fyrir tilstuðlan SÞ að svæðinu var skipt upp eftir seinni heimstyrjöld. Arabar sættu sig ekki við þá skiptingu og úr urðu átök sem enduðu með sigri Ísraela. Jórdanía tók svo Vesturbakkann og Egyptar tóku Gasa. Árið 1967, í 6 daga stríðinu, þá réðust Ísraelar inn á Vesturbakkann, Gasa, Sínai og Golan hæðir. Ísraelar hernámu Gasa en hurfu á braut árið 2005.

Ekkert land hefur því verið tekið af þeim Arobum sem þú kallar "palestinumenn" enda hafa þeir aldrei átt neitt.

Valur Arnarson, 26.7.2014 kl. 23:35

4 Smámynd: Einar Karl

Mofi,

þú ætti kannski að lesa þig til um sögu þorpsins Deir Yassin áður en þú heldur áfram svona bulli.

The Deir Yassin massacre took place on April 9, 1948, when around 120 fighters from the Irgun Zevai Leumi and Lohamei Herut Israel Zionist paramilitary groups attacked Deir Yassin near Jerusalem, a Palestinian Arab village of roughly 600 people. The assault occurred as Jewish militia sought to relieve the blockade of Jerusalem by Palestinian forces during the civil war that preceded the end of British rule in Palestine.[1]

Dier Yassin massacre 1948 Egyptian commemoration stamp issued in 1965

Around 107 villagers were killed during and after the battle for the village, including women and children—some were shot, while others died when hand grenades were thrown into their homes

News of the killings sparked terror within the Palestinian community, encouraging them to flee from their towns and villages in the face of Jewish troop advances

http://en.wikipedia.org/wiki/Deir_Yassin_massacre

Mæli líka eindregið með bókinni "Morgnar í Jenín".

Einar Karl, 27.7.2014 kl. 00:20

5 Smámynd: Skeggi Skaftason

Mofi,

stundum held ég að þú beinlínis viljir að lesendur þínir haldi þig FÍFL.

Lestu þig til um "Palestinian exodus".

http://en.wikipedia.org/wiki/1948_Palestinian_exodus

Skeggi Skaftason, 27.7.2014 kl. 00:42

6 Smámynd: Valur Arnarson

Skeggi,

Ég held að það sé engin að réttlæta þá grimmd sem fólst í því að gera yfir 700.000 þúsund palestínu-araba landlausa flóttamenn en það þarf samt að horfast í augu við það að fyrir átökin sem stóðu í rúm 2 ár frá 1947-1948 að þá fengu Arabar í Palestínu tækifæri til að eignast sitt eigið ríki þar en klúðruðu því með viljaleysi í samningaviðræðum.

Tillaga SÞ gekk útá að Arabar fengju allt svæðið umhverfis Jerúsalem og að Jerúsalem yrði alþjóðlegt svæði undir stjórn SÞ. Þetta svæði átti í rauninni að vera mun stærra en Vesturbakkinn og Gasa eru í dag - og því með öllu óskiljanlegt að þeir hafi slitið viðræðunum.

Það eru svona atriði sem hljóta að fá hugsandi menn til að efast um að deilan snúist raunverulega um "land". Eða hvað finnst þér?

Valur Arnarson, 27.7.2014 kl. 01:33

7 Smámynd: Hörður Þórðarson

Landið sem tekið var er lítið, og þess vegna var það í rauninni ekkert land. Ef þú býrð svo vel að eiga lóð undir hús, Mófi, þá skal ég losa þig við hana. Það skiptir þig líklega engu, enda er lóðin minna en ekki neitt.

Áttu kannski hús, Mofi? Þér finnst líklega ekkert við það að athuga þó að ég hendi þér út og jafni það við jörð með jarðýtu. Þú spillir útsýninu.Húsi þitt er væntanlega minna en eitthvað annað hús svo það skiptir engu.

Þetta er bara lítið dæmi, dropi í sjó af glæpum:

"Until 1948 Salameh was a fairly prosperous Palestinian village, close to Jaffa. Its original inhabitants and home owners were violently turned into refugees, to be replaced by mostly Yemenite immigrants. Soon after 1948 it was renamed "Kfar Shalem" and became a far away suburb of quickly developing Tel Aviv, to be engulfed by that city's new neighbourhoods after a few years. But the villge stayed the village. Lovely one and two storied houses on plots of land, encircled by fruit trees and chicken coops.

The unused mosque in its busy center. Small crooked streets. Muddy in winter and a dustbowl during the hot summer months,
Children were born, then grand children. Rooms were added, bathrooms fixed, new gardens planted. The village developed. Families shared laughter and sadness.
Suddenly the village became attractive, green, low-rise housing, romantic. And housing prices started to go up. The municipality realized there was money to be made, as did the Israel Land Administration, who had become the "owners" of the refugees' "absentee property in 1948 and rented it out to the Yemenites.
As in Jaffa, demolition and eviction procedures were started.
Some years ago, the original Yemenite inhabitants and their children were left very angry, yet almost defenceless, after one home owner was killed by the police after having barricaded himself on the rooftop of his home, in order to protest his eviction.
Two years ago several families were evicted from their homes which were then destroyed in order to make place for construction for the wealthy, just like in Jaffa. Political activities and a court case seemed to stop the process.
But now the evictions have been renewed. And a bond has been formed between the Jaffaites and the people from Kfar Shalem, Salameh, almost as in the old days. 
Like in Jaffa, people are tired of being treated like so much dirt. They are putting up a struggle and today's demo is only the opening shot in that struggle.
Several hundreds marched from the village to the nearby Moshe Dayan 4-lane highway, which they barricaded  in order to protest against the renewed evictions and demolitions. The police, for the time being, were surprisingly considerate. Or maybe i have become used too much to the Jaffa police's violent standards?"
 
http://yuditilany.blogspot.co.nz/2009_08_01_archive.html

Hörður Þórðarson, 27.7.2014 kl. 07:49

8 Smámynd: Skeggi Skaftason

Ef Bandaríkjamenn koma og taka húsið hans Mofa og drepa börnin hans og reka alla Reykvíkinga í burtu, þá er það algjört smámál af því það er nóg landrými eftir á Norðurlöndum ...

Skeggi Skaftason, 27.7.2014 kl. 08:29

9 Smámynd: Mofi

Eftir seinni heimsstyrjöldina þá var mikið um að fólk missti heimili sín þegar stórveldin voru að draga nýjar línur e eftir því hver fékk hvað.  Ég sé enginn vera að gagnrýna araba fyrir að reka sirka 800.000 gyðinga af sínum löndum eftir seinni heimstyrjöldina. Það er auðvitað slæmt í báðum tilvikum en hver er lausnin, halda áfram í þessum stríðs víta hring eða reyna að enda hann? Mæli með að þið kynnið ykkur sögu þessa landsvæðis, sjá: http://www.hcs.harvard.edu/~hireview/content.php?type=article&issue=spring01/&name=myth

Mofi, 27.7.2014 kl. 10:10

10 Smámynd: Skeggi Skaftason

Mofi,

þetta er langt í frá einhver hlutlaus traust heimild, eitthvert amerískt pro-Ísrael stúdentablað. Og ég finn ekkert í þessari grein um þennan meinta brottrekstur 800.000 gyðinga frá löndum Araba. Um hvað ertu að tala?

Skeggi Skaftason, 27.7.2014 kl. 13:52

11 Smámynd: Mofi

Skeggi, ef ég bara gæti sannfært einhvern um að hlutleysi er afar sjaldgæft og menn ættu aldrei að gera ráð fyrir því að þeir hefðu fundið einhvern hlutlausan sem segði alltaf satt þá væri það virkilega mikill persónulegur sigur fyrir mig. Málið er að þetta er sjónarmið, þeir halda þessu fram og vísa í ákveðin atriði því til stuðnings. Ef þú trúir þeim ekki þá getur þú framkvæmt þína eigin leit og ef þú kemst að því að um lygar séu að ræða þá væri ég virkilega þakklátur ef þú myndir láta mig vita.

Varðandi brottrekstur 800.000 gyðinga frá löndum araba, sjá:  http://en.wikipedia.org/wiki/Jewish_exodus_from_Arab_and_Muslim_countries

Mofi, 27.7.2014 kl. 16:19

12 Smámynd: Skeggi Skaftason

Mofi,

ef þú lest þessa grein sem þú SJÁLFUR vísar til þá sérða að það var ALLS EKKI neinum 800.000 gyðingum "vísað í burtu" frá Arabalöndum. Lesu ekki þð sem þú sjálfur vísar í?

Þetta eru "sjónarmið" segir þú. En af hverju ert þú í því að dreifa þessum "sjónarmiðum" - bara frá annarri hliðinni: einhliða áróðri ísraelskra stjórnvalda og stríðsmaskínunnar? Hvað knýr þig til þess?? Tengist það því að þú et bókstafstrúar?? Ég hef séð að trúarnöttarar eru gjarnir á að taka upp hanskann fyrir Ísrael, no matter what. Er þetta eins konar trúarrasismi hjá þér gagnvart Aröbum?

Israeli historian Yehoshua Porath has rejected the comparison, arguing that while there is a superficial similarity, the ideological and historical significance of the two population movements are entirely different. Porath points out that the immigration of Jews from Arab countries to Israel, expelled or not, was the "fulfilment of a national dream". He also argues that the achievement of this Zionist goal was only made possible through the endeavors of the Jewish Agency's agents, teachers, and instructors working in various Arab countries since the 1930s. Porath contrasts this with the Palestinian Arabs' flight of 1948 as completely different. He describes the outcome of the Palestinian's flight as an "unwanted national calamity" that was accompanied by "unending personal tragedies". The result was "the collapse of the Palestinian community, the fragmentation of a people, and the loss of a country that had in the past been mostly Arabic-speaking and Islamic. "

Skeggi Skaftason, 27.7.2014 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband